Eiður í háttinn fyrir ellefu 13. júní 2006 18:00 Eiður vill væntanlega ekki mæta þreyttur á æfingu því hann sefur í rúma níu klukkutíma á nóttu ef marka má El Mundo Deportivo. Spænsku dagblöðin sem hafa fullyrt í hverri fréttinni á fætur annarri að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið til Barcelona eru nú einnig farin að velta sér upp úr persónulegum lífsvenjum íslenska landsliðsfyrirliðans. 'El Mundo Deportivo` lýsir Eiði með geislabaug yfir höfði, vekjaraklukka hans hringi kl. 08:30 á hverjum morgni þegar hann útbúi morgunverð að sínum eigin hætti og borði með sonum sínum. Aðdáunarvert þykir blaðinu að Eiður borði léttan morgunverð en ekki þennan hefðbundna breska sem er að stytta helmingi Breta aldur þessa dagana. Uppáhalds leikkona Eiðs er Basic Instinct bomban Sharon Stone og ekki er minna um erótík í eftislætis myndbandi hans sem er með Madonnu við lag sitt 'Justify My Love`. Eiður fer ekki síðar að sofa á kvöldin en kl. 23 þó einstaka sinnum komi það fyrir að hann sé að horfa á bíómynd til miðnættis. Eftir að hann slekkur svo á DVD spilaranum gengur hann úr skugga um að synirnir séu búnir með heimalærdóminn. Blaðið kynnir með stolti Íslending sem lifir heilbrigðu lífi og að samkvæmislíf hans sé einnig til fyrirmyndar. Það sé aukinheldur ómögulegt að finna fréttir af Eiði á síðum slúðurblaðanna fyrir slæma hegðun utan vallar. Chelsea fréttavefur Vitalfootball sem þýðir fréttirnar um Eið úr spænsku pressunni segist koma til með að sakna íslenska leikmannsins. Hins vegar kveðst blaðamaður Vitalfootball kannast við það að Eiður hafi átt það til að vera slæmur strákur og ratað inn á blaðsíður götublaðanna af röngum ástæðum. Búist er við að Eiður verði kynntur opinberlega til sögunnar sem nýr leikmaður Evrópumeistara Barcelona innan tveggja sólarhringa og þá snýst næsta spennustund væntanlega um það hvaða treyjunúmer bíður íslenska landsliðsfyrirliðans í blá-rauð-röndótta litnum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Spænsku dagblöðin sem hafa fullyrt í hverri fréttinni á fætur annarri að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið til Barcelona eru nú einnig farin að velta sér upp úr persónulegum lífsvenjum íslenska landsliðsfyrirliðans. 'El Mundo Deportivo` lýsir Eiði með geislabaug yfir höfði, vekjaraklukka hans hringi kl. 08:30 á hverjum morgni þegar hann útbúi morgunverð að sínum eigin hætti og borði með sonum sínum. Aðdáunarvert þykir blaðinu að Eiður borði léttan morgunverð en ekki þennan hefðbundna breska sem er að stytta helmingi Breta aldur þessa dagana. Uppáhalds leikkona Eiðs er Basic Instinct bomban Sharon Stone og ekki er minna um erótík í eftislætis myndbandi hans sem er með Madonnu við lag sitt 'Justify My Love`. Eiður fer ekki síðar að sofa á kvöldin en kl. 23 þó einstaka sinnum komi það fyrir að hann sé að horfa á bíómynd til miðnættis. Eftir að hann slekkur svo á DVD spilaranum gengur hann úr skugga um að synirnir séu búnir með heimalærdóminn. Blaðið kynnir með stolti Íslending sem lifir heilbrigðu lífi og að samkvæmislíf hans sé einnig til fyrirmyndar. Það sé aukinheldur ómögulegt að finna fréttir af Eiði á síðum slúðurblaðanna fyrir slæma hegðun utan vallar. Chelsea fréttavefur Vitalfootball sem þýðir fréttirnar um Eið úr spænsku pressunni segist koma til með að sakna íslenska leikmannsins. Hins vegar kveðst blaðamaður Vitalfootball kannast við það að Eiður hafi átt það til að vera slæmur strákur og ratað inn á blaðsíður götublaðanna af röngum ástæðum. Búist er við að Eiður verði kynntur opinberlega til sögunnar sem nýr leikmaður Evrópumeistara Barcelona innan tveggja sólarhringa og þá snýst næsta spennustund væntanlega um það hvaða treyjunúmer bíður íslenska landsliðsfyrirliðans í blá-rauð-röndótta litnum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira