Handtekinn fyrir innherjasvik 23. júní 2006 10:06 Yoshiaki Murakami. Mynd/AFP Lögregluyfirvöld í Japan handtóku í dag Yoshiaki Murakami, einn helsta fjármálamann landsins, og ákært vegna vafasamra verðbréfaviðskipta. Murakami hefur viðurkennt að hafa keypt bréf í japanska fyrirtækinu Nippon Broadcasting System á síðasta ári eftir að hann fékk vitneskju um að japanska netfyrirtækið Livedoor hygðist kaupa hlut í fyrirtækinu. Nippon Broadcasting System er útvarpsstöð í Japan og hækkuðu bréf fyrirtækisins hratt þegar fyrirtækin Livedoor og Fuji Television kepptust um hluti í fyrirtækinu. Murakami seldi bréf sín í Nippon Broadcasting System til Livedoor þegar kaupin voru afstaðin. Þetta er enn eitt fjármálahneykslið tengt Livedoor. Fyrr á þessu ári þurfti að loka fyrir viðskipti með hlutabréf í kauphöllinni í Tókýó í 20 mínútur vegna mikils álags á tölvukerfi kauphallarinnar þegar fjöldi fjárfesta seldi bréf sín í fyrirtækinu eftir að upp komst að lögregluyfirvöld hefðu Livedoor til rannsóknar. Fjórir stjórnendur fyrirtækisins fölsuðu afkomutölur Livedoor árið 2004 og létu sem það hefði skilað hagnaði í staðinn fyrir tap. Voru þeir handteknir nokkru síðar. Umskipti hafa orðið á stjórn félagsins, sem var afskráð úr kauphöllinni í mars. Murakami á yfir höfði sér þriggja ára fangelsi verði hann dæmdur sekur fyrir innherjasvik og greiðslu sektar upp á rúmar 1,9 milljónir íslenskra króna. Þá getur svo farið að fjárfestingafyrirtæki hans, MAC Asset Management, verði dæmt til að greiða allt að 190 milljónir króna í sektir. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Japan handtóku í dag Yoshiaki Murakami, einn helsta fjármálamann landsins, og ákært vegna vafasamra verðbréfaviðskipta. Murakami hefur viðurkennt að hafa keypt bréf í japanska fyrirtækinu Nippon Broadcasting System á síðasta ári eftir að hann fékk vitneskju um að japanska netfyrirtækið Livedoor hygðist kaupa hlut í fyrirtækinu. Nippon Broadcasting System er útvarpsstöð í Japan og hækkuðu bréf fyrirtækisins hratt þegar fyrirtækin Livedoor og Fuji Television kepptust um hluti í fyrirtækinu. Murakami seldi bréf sín í Nippon Broadcasting System til Livedoor þegar kaupin voru afstaðin. Þetta er enn eitt fjármálahneykslið tengt Livedoor. Fyrr á þessu ári þurfti að loka fyrir viðskipti með hlutabréf í kauphöllinni í Tókýó í 20 mínútur vegna mikils álags á tölvukerfi kauphallarinnar þegar fjöldi fjárfesta seldi bréf sín í fyrirtækinu eftir að upp komst að lögregluyfirvöld hefðu Livedoor til rannsóknar. Fjórir stjórnendur fyrirtækisins fölsuðu afkomutölur Livedoor árið 2004 og létu sem það hefði skilað hagnaði í staðinn fyrir tap. Voru þeir handteknir nokkru síðar. Umskipti hafa orðið á stjórn félagsins, sem var afskráð úr kauphöllinni í mars. Murakami á yfir höfði sér þriggja ára fangelsi verði hann dæmdur sekur fyrir innherjasvik og greiðslu sektar upp á rúmar 1,9 milljónir íslenskra króna. Þá getur svo farið að fjárfestingafyrirtæki hans, MAC Asset Management, verði dæmt til að greiða allt að 190 milljónir króna í sektir.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira