
Innlent
Þrítugur maður ákærður fyrir þjófnað
Þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa stolið bíllyklum að bíl á bílasölu í Reykjavík. Síðan að hafa stolið bílnum, sem lyklarnir gengu að, og loks fyrir að hafa stolið númerum af öðrum bíl og fært þau yfir á stolna bílinn. Hafði hann ekið um á þýfinu í heila viku áður en hann var gripinn. Málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands í gær.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×