Þrír enn óvinnufærir eftir klórgasslysið 14. júlí 2006 12:30 Á vettvangi slyssins í lok júní. MYND/Helgi G. Þrír eru enn óvinnufærir eftir klórgasslysið í sundlauginni á Eskifirði á dögunum. Rafmagnskerfi laugarinnar, sem er glæný, virkar ekki sem skyldi eftir slysið og gæti því þurft að skipta algjörlega um. Slysið átti sér stað í lok júní þegar starfsmaður Olís hellti óvart ediksýru í tank sundlaugarinnar á Eskifirði þar sem fyrir var klórlausn. Við það myndaðist hið hættulega klórgas sem olli því að um þrjátíu manns var komið undir læknishendur. Læknir á heilsugæslustöðinni á Eskifirði sagði í samtali við NFS í morgun að af þeim væru þrír ennþá óvinnufærir vegna öndunarerfiðleika, en virtust þó vera á hægum batavegi. Þá er ástand sundlaugarinnar, sem tekin var í notkun í maí síðastliðnum, ekki gott. Rafmagnskerfinu í henni hefur verið að slá út sem að sögn sérfræðinga stafar af því að klórgasið fer inn í koparvíra og étur þá upp í flestum tilvikum. Fólki í lauginni stafi þó ekki hætta af. Ragnar Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélagsins Fasteignar sem á sundlaugina, segir vinnuhóp, vera að gera úttekt á ástandi hennar. Ekki sé enn unnt að meta tjónið en Ragnar segir að rafmagnskerfið í heild kosti 18 milljónir króna, og hugsanlegt sé að það þurfi að skipta því öllu út. Aðspurður segir hann ekki liggja fyrir hver sé skaðabótaskyldur í málinu en það muni koma í ljós þegar vinnuhópurinn lýkur vinnu sínu. Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Sjá meira
Þrír eru enn óvinnufærir eftir klórgasslysið í sundlauginni á Eskifirði á dögunum. Rafmagnskerfi laugarinnar, sem er glæný, virkar ekki sem skyldi eftir slysið og gæti því þurft að skipta algjörlega um. Slysið átti sér stað í lok júní þegar starfsmaður Olís hellti óvart ediksýru í tank sundlaugarinnar á Eskifirði þar sem fyrir var klórlausn. Við það myndaðist hið hættulega klórgas sem olli því að um þrjátíu manns var komið undir læknishendur. Læknir á heilsugæslustöðinni á Eskifirði sagði í samtali við NFS í morgun að af þeim væru þrír ennþá óvinnufærir vegna öndunarerfiðleika, en virtust þó vera á hægum batavegi. Þá er ástand sundlaugarinnar, sem tekin var í notkun í maí síðastliðnum, ekki gott. Rafmagnskerfinu í henni hefur verið að slá út sem að sögn sérfræðinga stafar af því að klórgasið fer inn í koparvíra og étur þá upp í flestum tilvikum. Fólki í lauginni stafi þó ekki hætta af. Ragnar Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélagsins Fasteignar sem á sundlaugina, segir vinnuhóp, vera að gera úttekt á ástandi hennar. Ekki sé enn unnt að meta tjónið en Ragnar segir að rafmagnskerfið í heild kosti 18 milljónir króna, og hugsanlegt sé að það þurfi að skipta því öllu út. Aðspurður segir hann ekki liggja fyrir hver sé skaðabótaskyldur í málinu en það muni koma í ljós þegar vinnuhópurinn lýkur vinnu sínu.
Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Sjá meira