Tímamót hjá UNICEF á Íslandi 14. júlí 2006 17:39 Tímamót urðu í dag í starfi Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi þegar gengið var frá samningi um framtíðarsamstarf. Framkvæmdastjóri UNICEF er stödd hér á landi í tilefni þessa. UNICEF á Íslandi hefur verið starfrækt í tvö ár en landsnefndin var stofnuð út frá hugmynd Stefáns Inga Stefánssonar framkvæmdastjóra samtakanna. Stefán segir samninginn marka tímamót en með honum er landsnefndin að skuldbunda sig til að halda áfram að afla fjár til verkefna UNICEF og standa vörð um líf barna út um allan heim. Framkvæmdastjóri UNICEF, Ann M. Veneman segir viðökur Íslendinga við barnahjálpinni með eindæmum góðar en landsnefndin hefur náð þeim árangri að safna að meðaltali 12.5 bandaríkjadölum á hvern íbúa en það er hlutfallslega meðal hæstu framlaga innan landsnefnda UNICEF. Hún segist einnig afar ánægð með íslensku ríkisstjórnina sem hefur stóraukið framlög sín til verkefna UNICEF á síðustu árum en Ann fundaði með Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra í morgun. UNICEF á Íslandi styrkir með beinum hætti verkefni í Nígeríu, Sierra Leone og Gíneu-Bissá sem miða að bólusetningu og menntun barna. Samtökin hafa m.a fjármagnað byggingu 180 skóla í Sierra Leone og Gíneu-Bissá, fyrir tilstuðlan styrkja frá íslenskum fyrirtækjum. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Tímamót urðu í dag í starfi Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi þegar gengið var frá samningi um framtíðarsamstarf. Framkvæmdastjóri UNICEF er stödd hér á landi í tilefni þessa. UNICEF á Íslandi hefur verið starfrækt í tvö ár en landsnefndin var stofnuð út frá hugmynd Stefáns Inga Stefánssonar framkvæmdastjóra samtakanna. Stefán segir samninginn marka tímamót en með honum er landsnefndin að skuldbunda sig til að halda áfram að afla fjár til verkefna UNICEF og standa vörð um líf barna út um allan heim. Framkvæmdastjóri UNICEF, Ann M. Veneman segir viðökur Íslendinga við barnahjálpinni með eindæmum góðar en landsnefndin hefur náð þeim árangri að safna að meðaltali 12.5 bandaríkjadölum á hvern íbúa en það er hlutfallslega meðal hæstu framlaga innan landsnefnda UNICEF. Hún segist einnig afar ánægð með íslensku ríkisstjórnina sem hefur stóraukið framlög sín til verkefna UNICEF á síðustu árum en Ann fundaði með Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra í morgun. UNICEF á Íslandi styrkir með beinum hætti verkefni í Nígeríu, Sierra Leone og Gíneu-Bissá sem miða að bólusetningu og menntun barna. Samtökin hafa m.a fjármagnað byggingu 180 skóla í Sierra Leone og Gíneu-Bissá, fyrir tilstuðlan styrkja frá íslenskum fyrirtækjum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira