139 hlauparar lögðu af stað úr Landmannalaugum 15. júlí 2006 16:15 Landmannalaugum MYND/Örn Þórarinsson Það voru 139 ofurhugar sem lögðu af stað úr Landmannalaugum í morgun með það að markmiði að hlaupa Laugaveginn inn í Þórsmörk, um 55 km leið. Þrátt fyrir slæma veðurspá var veðrið sæmilegt í morgun og meira að segja sólarglæta. Um 15 mínútur yfir þrjú í dag voru 14 hlauparar komnir í mark. Sandarnir reyndust þeim erfiðir þar sem vindurinn var frekar sterkur í fangið en þátttakendur voru engu að síður mjög ánægðir með hlaupið. Einn enskur hlaupari var svo ánægður að hann vildi helst halda áfram og lét hin fleygu orð falla "I love it!". Fyrsti karl í mark var Sigurður Þórarinsson, en hann hljóp á 5 klukkustundum, 26 mínútum og 5 sekúndum. Fyrsta konan í mark var Jackie Bale frá Bretlandi, á 6 tímum, 16 mínútum og 6 sekúndum. Sigurtímarnir í ár voru ekki nærri því að slá brautarmet enda buðu aðstæður ekki uppá það. Jackie Bale var þó mjög nálægt sínum besta tíma 6 tímum og 44 sekúndum, sem er einnig þriðji besti tími kvenna í 10 ára sögu hlaupsins. Að minnsta kosti sex hlauparar ákváðu að hætta keppni í Emstrum, þreyttir og kaldir eftir rokið og rigninguna. Rúta er nú á leiðinni í Emstur til að sækja þessa hlaupara. Fréttir Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Það voru 139 ofurhugar sem lögðu af stað úr Landmannalaugum í morgun með það að markmiði að hlaupa Laugaveginn inn í Þórsmörk, um 55 km leið. Þrátt fyrir slæma veðurspá var veðrið sæmilegt í morgun og meira að segja sólarglæta. Um 15 mínútur yfir þrjú í dag voru 14 hlauparar komnir í mark. Sandarnir reyndust þeim erfiðir þar sem vindurinn var frekar sterkur í fangið en þátttakendur voru engu að síður mjög ánægðir með hlaupið. Einn enskur hlaupari var svo ánægður að hann vildi helst halda áfram og lét hin fleygu orð falla "I love it!". Fyrsti karl í mark var Sigurður Þórarinsson, en hann hljóp á 5 klukkustundum, 26 mínútum og 5 sekúndum. Fyrsta konan í mark var Jackie Bale frá Bretlandi, á 6 tímum, 16 mínútum og 6 sekúndum. Sigurtímarnir í ár voru ekki nærri því að slá brautarmet enda buðu aðstæður ekki uppá það. Jackie Bale var þó mjög nálægt sínum besta tíma 6 tímum og 44 sekúndum, sem er einnig þriðji besti tími kvenna í 10 ára sögu hlaupsins. Að minnsta kosti sex hlauparar ákváðu að hætta keppni í Emstrum, þreyttir og kaldir eftir rokið og rigninguna. Rúta er nú á leiðinni í Emstur til að sækja þessa hlaupara.
Fréttir Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira