Áttu ekki krónu en keyptu fyrir milljónir 24. júlí 2006 18:57 Samkvæmt lögum þarf hlutafélag að eiga fjórar milljónir í stofnfé til að teljast löglegt. Eigi félagið tvær milljónir telst það löglegt ef helmingur stofnfjárins skilar sér á hálfu ári. Það þarf þó að koma fram í tilkynningu til hlutafélagaskrár. Ísfélag Vestmenneyja greiddi sitt stofnfé rúmar tvær milljónir mánuði eftir stofnun félagsins. Guðjón Hjörleifsson og Þorsteinn Sverrisson greiddu aldrei krónu. Þeir tveir skiluðu rangri tilkynningu um stofnfé eignarhaldsfélagsins til hlutafélagaskrár. Endurskoðandi Deoloitte og Touche í eyjum kvittaði uppá pappírinn en því er nú haldið fram af Deloitte og Touche að skjalinu hafi verið breytt eftir að hann skrifaði undir og er það líklegt með það fyrir augum að breytingar eru handskrifaðar með fangamarki Þorsteins og Guðjóns. Ólafur Kristinsson lögfræðingur fyrirtækisins segist líta málið alvarlegum augum, bæði breytingarnar og eins að skjalið kæmist óáreitt inn í hlutafélagaskrá. Eftir stendur það að þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Íslensk matvæli fyrir eitthundrað og þrjátíu milljónir daginn eftir að Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var stofnað hafði ekki verið greidd ein einasta króna í stofnfé. Það hlýtur því að vera stór spurning um hvort þessi kaup voru yfirhöfuð lögleg en þau kostuðu opinbera sjóði sem keyptu hluti í Eignarhaldsfélagi Vestmenneyja um eitthundrað og fimmtíu milljónir og kröfuhafa í gjaldþrotabú Íslenskra matvæla, þar á meðal Íslandsbanka rúmar eitthundrað milljónir. Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði í fréttum okkar gær að ákveðið hefði verið að fara á svig við reglur um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja keypti Íslensk matvæli vegna fyrirmæla frá ríkisstjórninni. Valgerður Sverrisdóttir sem fór með stjórn byggðamála þegar fyrirtækið var keypt er erlendis. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Fleiri fréttir Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Sjá meira
Samkvæmt lögum þarf hlutafélag að eiga fjórar milljónir í stofnfé til að teljast löglegt. Eigi félagið tvær milljónir telst það löglegt ef helmingur stofnfjárins skilar sér á hálfu ári. Það þarf þó að koma fram í tilkynningu til hlutafélagaskrár. Ísfélag Vestmenneyja greiddi sitt stofnfé rúmar tvær milljónir mánuði eftir stofnun félagsins. Guðjón Hjörleifsson og Þorsteinn Sverrisson greiddu aldrei krónu. Þeir tveir skiluðu rangri tilkynningu um stofnfé eignarhaldsfélagsins til hlutafélagaskrár. Endurskoðandi Deoloitte og Touche í eyjum kvittaði uppá pappírinn en því er nú haldið fram af Deloitte og Touche að skjalinu hafi verið breytt eftir að hann skrifaði undir og er það líklegt með það fyrir augum að breytingar eru handskrifaðar með fangamarki Þorsteins og Guðjóns. Ólafur Kristinsson lögfræðingur fyrirtækisins segist líta málið alvarlegum augum, bæði breytingarnar og eins að skjalið kæmist óáreitt inn í hlutafélagaskrá. Eftir stendur það að þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Íslensk matvæli fyrir eitthundrað og þrjátíu milljónir daginn eftir að Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var stofnað hafði ekki verið greidd ein einasta króna í stofnfé. Það hlýtur því að vera stór spurning um hvort þessi kaup voru yfirhöfuð lögleg en þau kostuðu opinbera sjóði sem keyptu hluti í Eignarhaldsfélagi Vestmenneyja um eitthundrað og fimmtíu milljónir og kröfuhafa í gjaldþrotabú Íslenskra matvæla, þar á meðal Íslandsbanka rúmar eitthundrað milljónir. Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði í fréttum okkar gær að ákveðið hefði verið að fara á svig við reglur um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja keypti Íslensk matvæli vegna fyrirmæla frá ríkisstjórninni. Valgerður Sverrisdóttir sem fór með stjórn byggðamála þegar fyrirtækið var keypt er erlendis.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Fleiri fréttir Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Sjá meira