Mikil mengun vegna slyssins 25. júlí 2006 12:00 Ökumaður bílsins var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Hann er þó ekki talinn vera alvarlega slasaður. Mynd/GVA Lögreglan á Húsavík og Akureyri lokaði margra ferkílómetra svæði af í Ljósavatnsskarði laust fyrir klukkan níu í morgun vegna sprengihættu, sem skapaðist eftir að fulllestaður bensínflutningabíll valt á þjóðveginum og þúsundir lítra af bensíni runnu úr geymum hans. Bíllinn var að koma frá olíubirgðastöð Olíudreifingar á Akureyri með 20 þúsund lítra af bensíni á tanknum og tíu þúsund lítra í tanki tengisvagns, þegar hann valt á veginum við Stórutjarnir í Ljósvatnsskarði, laust fyrir klukkan níu í morgun. Grétar Mar Steinarsson, forstöðumaður dreifingarsviðs Olíudreifingar, segir ekki liggja ljóst fyrir hvað gerðsit, en sennilega hafi bensínflutningabíllinn verið að mæta öðrum bíl þegar hann valt. Bílstjórinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en hann er töluvert lemstraður eftir veltuna, og var hann var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Í tilkynningu frá Olíudreifingu segir að verulegt magn af bensíni hafi lekið úr tengivagninum en minna úr tanki bílsins. Tuttugu þúsund lítrar voru í tanki bílsins en tíu þúsund lítrar í tengivagninum. Bíllinn liggur á hliðinni á veginum og lokar honum en tengivagninn er utan vegar. Lögregla frá Húsavík og Akureyri ásamt slökkviliði frá Akureyri og úr Þingeyjarsveit eru á vettvangi til að koma í veg fyrir eldsvoða. Bíllinn er þversum á veginum en engin hjáleið er framhjá vettvangi. Talsmenn lögreglu telja að hægt verði að opna veginn um klukkan tvö, en töluverð röð bíla myndaðist vestan meginn slysstaðarins í morgun. Olíudreifing hefur sent dælur og annan nauðsynlegan búnað frá Reykjavík og Akureyri á slysstað til að dæla bensíni af tönkum bílsins og úr umhverfinu. Ljóst er að töluverð mengun hefur orðið vegna slyssins. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Sjá meira
Lögreglan á Húsavík og Akureyri lokaði margra ferkílómetra svæði af í Ljósavatnsskarði laust fyrir klukkan níu í morgun vegna sprengihættu, sem skapaðist eftir að fulllestaður bensínflutningabíll valt á þjóðveginum og þúsundir lítra af bensíni runnu úr geymum hans. Bíllinn var að koma frá olíubirgðastöð Olíudreifingar á Akureyri með 20 þúsund lítra af bensíni á tanknum og tíu þúsund lítra í tanki tengisvagns, þegar hann valt á veginum við Stórutjarnir í Ljósvatnsskarði, laust fyrir klukkan níu í morgun. Grétar Mar Steinarsson, forstöðumaður dreifingarsviðs Olíudreifingar, segir ekki liggja ljóst fyrir hvað gerðsit, en sennilega hafi bensínflutningabíllinn verið að mæta öðrum bíl þegar hann valt. Bílstjórinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en hann er töluvert lemstraður eftir veltuna, og var hann var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Í tilkynningu frá Olíudreifingu segir að verulegt magn af bensíni hafi lekið úr tengivagninum en minna úr tanki bílsins. Tuttugu þúsund lítrar voru í tanki bílsins en tíu þúsund lítrar í tengivagninum. Bíllinn liggur á hliðinni á veginum og lokar honum en tengivagninn er utan vegar. Lögregla frá Húsavík og Akureyri ásamt slökkviliði frá Akureyri og úr Þingeyjarsveit eru á vettvangi til að koma í veg fyrir eldsvoða. Bíllinn er þversum á veginum en engin hjáleið er framhjá vettvangi. Talsmenn lögreglu telja að hægt verði að opna veginn um klukkan tvö, en töluverð röð bíla myndaðist vestan meginn slysstaðarins í morgun. Olíudreifing hefur sent dælur og annan nauðsynlegan búnað frá Reykjavík og Akureyri á slysstað til að dæla bensíni af tönkum bílsins og úr umhverfinu. Ljóst er að töluverð mengun hefur orðið vegna slyssins.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Sjá meira