Hefði komið til rýmingar í þéttbýli 26. júlí 2006 18:45 Ef bensínflutningabíll ylti í Reykjavík, eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær, gæti komið til stórtækrar rýmingar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það allt fara eftir ytri aðstæðum svo sem þéttleika byggðar, jarðvegi og veðri.Almannavarnir hafa sett upp nokkur dæmi í áhættugreingu ef stór slys verða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er skipulagt hvernig standa skuli að meiriháttar slysum. Í einu dæminu hefur verið sett upp stórt kórgasslys á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í kjölfar bílveltu flutningabíls. Á þeim stað er stutt í fjölmennar íbúðabyggðir, skóla, spítala og aðra vinnustaði. Þar er gert ráð fyrir að rýma þyrfti í 3000 metra radíus frá slysinu miðað við þær veðuraðstæður sem voru gefnar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir aðstæður skipta miklu máli þegar um bensínbíll veltur eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær.Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að mörgu að huga, eins og í gær mátti sjá hversu langt slökkvibílarnir voru frá slysstað en alls ekki má keyra inn í bensínmengunarský vegna sprengihættu. Fara má nær ef um díselolíu er að ræða. Í Hringrásarbrunanum árið 2004 var stærsta rýming í langan tíma og ekki útilokað að bensínbíll gæti skapað svipaðar aðstæður.Slökkviliðið vinnur með borgaryfirvöldum og fleirum að því skoða kosti og galla á staðsetningu olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey og hvort hún væri betur sett annarsstaðar. Jón Viðar bendir hins vegar á að á meðan borgarbúar krefast þess að hafa bensínstöðvar á næsta götuhorni þurfi alltaf að flytja bensínið um göturnar og því fylgi áhætta. Fréttir Innlent Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Sjá meira
Ef bensínflutningabíll ylti í Reykjavík, eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær, gæti komið til stórtækrar rýmingar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það allt fara eftir ytri aðstæðum svo sem þéttleika byggðar, jarðvegi og veðri.Almannavarnir hafa sett upp nokkur dæmi í áhættugreingu ef stór slys verða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er skipulagt hvernig standa skuli að meiriháttar slysum. Í einu dæminu hefur verið sett upp stórt kórgasslys á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í kjölfar bílveltu flutningabíls. Á þeim stað er stutt í fjölmennar íbúðabyggðir, skóla, spítala og aðra vinnustaði. Þar er gert ráð fyrir að rýma þyrfti í 3000 metra radíus frá slysinu miðað við þær veðuraðstæður sem voru gefnar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir aðstæður skipta miklu máli þegar um bensínbíll veltur eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær.Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að mörgu að huga, eins og í gær mátti sjá hversu langt slökkvibílarnir voru frá slysstað en alls ekki má keyra inn í bensínmengunarský vegna sprengihættu. Fara má nær ef um díselolíu er að ræða. Í Hringrásarbrunanum árið 2004 var stærsta rýming í langan tíma og ekki útilokað að bensínbíll gæti skapað svipaðar aðstæður.Slökkviliðið vinnur með borgaryfirvöldum og fleirum að því skoða kosti og galla á staðsetningu olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey og hvort hún væri betur sett annarsstaðar. Jón Viðar bendir hins vegar á að á meðan borgarbúar krefast þess að hafa bensínstöðvar á næsta götuhorni þurfi alltaf að flytja bensínið um göturnar og því fylgi áhætta.
Fréttir Innlent Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Sjá meira