Tjaldstæðið við Lindur rýmt 7. ágúst 2006 18:45 Sýslumaðurinn á Seyðisfirði hefur fjarlægt allt fólk af tjaldsvæðinu við Lindur að ósk Landsvirkjunar. Til átaka kom á svæðinu í nótt þegar lögregla handtók fjórtán mótmælendur. Sumir þeirra höfðu hlekkjað sig við stangir. Sýslumaður telur sig hafa lagaheimild til þessa á grundvelli lögreglulaga frá 1996. Nokkur fjöldi mótmælenda, innlendra og erlendra, hafa dvalist á svæðinu, flestir þeirra við skála Ferðafélagsins við Snæfell. Lögregla handtók í nótt 14 einstaklinga sem farið höfðu inn á vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun og valdið þar truflun á starfsemi framkvæmdaaðila, að sögn sýslumanns. Landsvirkjun kærði aðgerðirnar og í kjölfarið var ákveðið að fjarlægja allt fólk af svæðinu að beiðni Landsvirkjunar. Til nokkurra átaka kom milli lögreglu og mótmælenda en sumir þeirra höfðu fest sig við stangir eða grafið hendur sínar í jörðu og þurfti lögregla að losa þá svo hægt væri að fjarlægja þá. Að sögn Óskars Bjartmarz yfirlögregluþjóns á staðnum lagði lögregla ekki mat á það hvort þarna væru á ferð mótmælendur eða venjulegir ferðamenn heldur voru allir sem voru á staðnum fjarlægðir. Enn er ekki ljóst hvort mómælendur hyggist reisa tjaldbúðir á öðrum stað á Kárahnjúkasvæðinu og að sögn Óskars hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvernig tekið verður á því ef af verður. Hinir handteknu voru færðir á lögreglustöðina á Egilsstöðum en hafa nú verið látnir lausir. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði hefur fjarlægt allt fólk af tjaldsvæðinu við Lindur að ósk Landsvirkjunar. Til átaka kom á svæðinu í nótt þegar lögregla handtók fjórtán mótmælendur. Sumir þeirra höfðu hlekkjað sig við stangir. Sýslumaður telur sig hafa lagaheimild til þessa á grundvelli lögreglulaga frá 1996. Nokkur fjöldi mótmælenda, innlendra og erlendra, hafa dvalist á svæðinu, flestir þeirra við skála Ferðafélagsins við Snæfell. Lögregla handtók í nótt 14 einstaklinga sem farið höfðu inn á vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun og valdið þar truflun á starfsemi framkvæmdaaðila, að sögn sýslumanns. Landsvirkjun kærði aðgerðirnar og í kjölfarið var ákveðið að fjarlægja allt fólk af svæðinu að beiðni Landsvirkjunar. Til nokkurra átaka kom milli lögreglu og mótmælenda en sumir þeirra höfðu fest sig við stangir eða grafið hendur sínar í jörðu og þurfti lögregla að losa þá svo hægt væri að fjarlægja þá. Að sögn Óskars Bjartmarz yfirlögregluþjóns á staðnum lagði lögregla ekki mat á það hvort þarna væru á ferð mótmælendur eða venjulegir ferðamenn heldur voru allir sem voru á staðnum fjarlægðir. Enn er ekki ljóst hvort mómælendur hyggist reisa tjaldbúðir á öðrum stað á Kárahnjúkasvæðinu og að sögn Óskars hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvernig tekið verður á því ef af verður. Hinir handteknu voru færðir á lögreglustöðina á Egilsstöðum en hafa nú verið látnir lausir.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira