Vonsvikinn með úrskurð eignarnámsnefndar 8. ágúst 2006 19:08 Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur verið gert að greiða húsasmiði á Akranesi sjö og hálfa milljón króna í bætur fyrir landspildu sem hitaveitan tók eignarnámi. Landsspildan sem Hitaveita Akranes og Borgarnes tók eignarnámi er 3000 fermetrar. Hitaveitan bauð eiganda lóðarinnar, húsasmiðnum Hjörleifi Jónssyni, 600 þúsund krónur fyrir landið en því boði tók Hjörleifur heldur benti á að hægt væri að byggja fimm parhús á lóðinni. Sanngjörn greiðsla fyrir lóðina væru 50 milljónir króna Málið komst í hnút og nú hefur matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðað að Hitaveitan skuli greiða Hjörleifi sjö og hálfa milljón krónur fyrir lóðina. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður Hitaveitu Akraness og aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir niðurstöðu nefndarinnar vonbrigði. Ásgeir segir ástæðu eignarnámsins vera dælustöð sem standi á lóðinni. Nýr eigandi hafi krafið hitaveituna um mun hærri leigu en áður sem ekki hafi náðst sátt um. Því hafi Hitaveitan nýtt sér rétt sinn til að taka lóðina eignarnámi. Í úrskurði eignarnámsnefndarinnar segir að með tilkomu Hvalfjarðarganganna séu Akraness og Reykjavík á sama markasvæði; verð á fasteignum á Akranesi sé orðið sambærilegt við verð á fasteignum í úthverfum Reykjavíkurborgar. Því er Ingi Tryggvason, löggildur fasteignasali á Akranesi, ekki sammála. Hann mat lóðina á fjögur til fimm hundruð þúsund fyrir tveimur árum og sagðist í samtali við NFS standa við það mat. Hann segir ekki hægt að bera fasteignaverð í Reykjavík og Akranesi saman. Sjö og hálfa milljón fyrir 3000 fermetra lóð í nágrenni Akranesbæjar sé einfaldlega út í hött. Fréttir Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur verið gert að greiða húsasmiði á Akranesi sjö og hálfa milljón króna í bætur fyrir landspildu sem hitaveitan tók eignarnámi. Landsspildan sem Hitaveita Akranes og Borgarnes tók eignarnámi er 3000 fermetrar. Hitaveitan bauð eiganda lóðarinnar, húsasmiðnum Hjörleifi Jónssyni, 600 þúsund krónur fyrir landið en því boði tók Hjörleifur heldur benti á að hægt væri að byggja fimm parhús á lóðinni. Sanngjörn greiðsla fyrir lóðina væru 50 milljónir króna Málið komst í hnút og nú hefur matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðað að Hitaveitan skuli greiða Hjörleifi sjö og hálfa milljón krónur fyrir lóðina. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður Hitaveitu Akraness og aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir niðurstöðu nefndarinnar vonbrigði. Ásgeir segir ástæðu eignarnámsins vera dælustöð sem standi á lóðinni. Nýr eigandi hafi krafið hitaveituna um mun hærri leigu en áður sem ekki hafi náðst sátt um. Því hafi Hitaveitan nýtt sér rétt sinn til að taka lóðina eignarnámi. Í úrskurði eignarnámsnefndarinnar segir að með tilkomu Hvalfjarðarganganna séu Akraness og Reykjavík á sama markasvæði; verð á fasteignum á Akranesi sé orðið sambærilegt við verð á fasteignum í úthverfum Reykjavíkurborgar. Því er Ingi Tryggvason, löggildur fasteignasali á Akranesi, ekki sammála. Hann mat lóðina á fjögur til fimm hundruð þúsund fyrir tveimur árum og sagðist í samtali við NFS standa við það mat. Hann segir ekki hægt að bera fasteignaverð í Reykjavík og Akranesi saman. Sjö og hálfa milljón fyrir 3000 fermetra lóð í nágrenni Akranesbæjar sé einfaldlega út í hött.
Fréttir Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent