Stoppaðir með handfarangur 11. ágúst 2006 18:27 Flugfarþegar sem millilenda í Bretlandi geta lent í því að vera stoppaðir með handfarangur sinn þar. Sérfræðingar um öryggismál segja að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að hertar reglur verði varanlegar. Íslenskir farþegar finna helst fyrir áhrifum herts eftirlits ef þeir eru á leið til Bandaríkjanna en ekki má fara með neinn vökva í handfarangri þegar flogið er til Bandaríkjanna frá Íslandi. Þetta á til dæmis við um sjampó og tannkrem. Þetta á einnig við um vökva sem seldir eru innan flugstöðvarinnar. Leyfilegt er hins vegar að taka með sér með mjólk fyrir smábörn og nauðsynleg lyf. Fyrir þá sem eru á leið annað en til Bandaríkjanna er allt óbreytt hér á landi og þeir farþegar geta ferðast með sinn handfarangur eins og áður. Farþegar sem millilenda í Bretlandi geta hins vegar lent í vanda þar sem reglurnar hafa verið hertar þar til muna. Farþegar sem fljúga með flugvélum frá breskum flugvöllum þurfa að hafa allan handfarangur sinn í glærum poka og aðeins má hafa með sér ýmsan persónulegan varning sem nauðsynlegur er til ferðalagsins. Þetta eru: - Peningaveski - Vegabréf, flugmiðar eða aðar flugupplýsingar - Lyfseðlar - Lífsnauðsynleg lyf - Gleraugu og sólgleraugu - Linsur - Barnamatur og mjólk - Bleiur og annað sem nauðsynlegt er fyrir ungabörn - Dömubindi og túrtappa - Bréfþurrkur - Lykla Þeir sem eru með annað en þessa hluti í handfarangri sínum þurfa að pakka þeim ofan í ferðtösku sína áður en haldið er frá Bretlandi. Fréttavefur CNN hefur eftir sérfræðingum um öryggismál að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að þessar hertu reglur verði varanlegar. Vegna hertrar öryggisgæslu er farþegum bent á að vera tímalega á ferðinni þar sem allt gengur hægar en venjulega. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Flugfarþegar sem millilenda í Bretlandi geta lent í því að vera stoppaðir með handfarangur sinn þar. Sérfræðingar um öryggismál segja að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að hertar reglur verði varanlegar. Íslenskir farþegar finna helst fyrir áhrifum herts eftirlits ef þeir eru á leið til Bandaríkjanna en ekki má fara með neinn vökva í handfarangri þegar flogið er til Bandaríkjanna frá Íslandi. Þetta á til dæmis við um sjampó og tannkrem. Þetta á einnig við um vökva sem seldir eru innan flugstöðvarinnar. Leyfilegt er hins vegar að taka með sér með mjólk fyrir smábörn og nauðsynleg lyf. Fyrir þá sem eru á leið annað en til Bandaríkjanna er allt óbreytt hér á landi og þeir farþegar geta ferðast með sinn handfarangur eins og áður. Farþegar sem millilenda í Bretlandi geta hins vegar lent í vanda þar sem reglurnar hafa verið hertar þar til muna. Farþegar sem fljúga með flugvélum frá breskum flugvöllum þurfa að hafa allan handfarangur sinn í glærum poka og aðeins má hafa með sér ýmsan persónulegan varning sem nauðsynlegur er til ferðalagsins. Þetta eru: - Peningaveski - Vegabréf, flugmiðar eða aðar flugupplýsingar - Lyfseðlar - Lífsnauðsynleg lyf - Gleraugu og sólgleraugu - Linsur - Barnamatur og mjólk - Bleiur og annað sem nauðsynlegt er fyrir ungabörn - Dömubindi og túrtappa - Bréfþurrkur - Lykla Þeir sem eru með annað en þessa hluti í handfarangri sínum þurfa að pakka þeim ofan í ferðtösku sína áður en haldið er frá Bretlandi. Fréttavefur CNN hefur eftir sérfræðingum um öryggismál að sennilega verði flugfarþegar að vera viðbúnir því að þessar hertu reglur verði varanlegar. Vegna hertrar öryggisgæslu er farþegum bent á að vera tímalega á ferðinni þar sem allt gengur hægar en venjulega.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira