Einstök rit afhent Hóladómkirkju 13. ágúst 2006 19:29 MYND/Vísir Hóladómkirkja fékk í dag afhent einstakt rit- og bókasafn en í því má finna rit frá upphafi prentlistar á Hólum til loka 18. aldar og eru mörg þeirra fátíð. Gengið var til hátíðarguðþjónustu á þessum lokadegi árlegu Hólahátíðarinnar. Í ár á biskupsstóll og skólinn á Hólum í Hjaltadal 900 ára afmæli og í tilefni þessa afhenti forsætisráðherra Hóladómkirkju rita- og bókasafn séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts að gjöf frá íslenska ríkinu. Íslenska ríkið gekk frá kaupum á safninu í síðustu viku af Herdísi Helgadóttur ekkju séra Ragnars Fjalars en í því eru rit sem prentuð voru hér á landi frá upphafi prentlitar á Hólum til loka 18. aldar. Ragnar náði að safna flestum þessara rita í eitt safn en alls eru 486 guðfræði og önnur rit í safninu. 280 þeirra eru prentuð í Hólaprentsmiðju. Meðal þess sem er í safninu eru Þorláksbiblía frá 1644, Steinsbiblía frá 1728 og allar prentanir passíusálma Hallgríms Péturssonar fram til 1998. Fulltrúar atvinnulífsins hafa boðið ríkisstjórninni að hafa samstarf um byggingu menningar, fræða- og ferðamannasetur á Hólum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að hugmyndirnar væru til athugunar hjá ríkisstjórninni og að hann vonaðist til að það næði að finna þeim verðugan farveg áður en langt um líður. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Hóladómkirkja fékk í dag afhent einstakt rit- og bókasafn en í því má finna rit frá upphafi prentlistar á Hólum til loka 18. aldar og eru mörg þeirra fátíð. Gengið var til hátíðarguðþjónustu á þessum lokadegi árlegu Hólahátíðarinnar. Í ár á biskupsstóll og skólinn á Hólum í Hjaltadal 900 ára afmæli og í tilefni þessa afhenti forsætisráðherra Hóladómkirkju rita- og bókasafn séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts að gjöf frá íslenska ríkinu. Íslenska ríkið gekk frá kaupum á safninu í síðustu viku af Herdísi Helgadóttur ekkju séra Ragnars Fjalars en í því eru rit sem prentuð voru hér á landi frá upphafi prentlitar á Hólum til loka 18. aldar. Ragnar náði að safna flestum þessara rita í eitt safn en alls eru 486 guðfræði og önnur rit í safninu. 280 þeirra eru prentuð í Hólaprentsmiðju. Meðal þess sem er í safninu eru Þorláksbiblía frá 1644, Steinsbiblía frá 1728 og allar prentanir passíusálma Hallgríms Péturssonar fram til 1998. Fulltrúar atvinnulífsins hafa boðið ríkisstjórninni að hafa samstarf um byggingu menningar, fræða- og ferðamannasetur á Hólum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að hugmyndirnar væru til athugunar hjá ríkisstjórninni og að hann vonaðist til að það næði að finna þeim verðugan farveg áður en langt um líður.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira