Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra hafa áhyggjur af vaktakerfi 17. ágúst 2006 11:00 Alþjóðasamtök flugumferðastjóra lýsa áhyggjum vegna nýs vaktakerfis íslenskra flugumferðastjóra. Flugumferðarstjórar hafa neitað að vinna yfirvinnu frá því nýtt vaktakerfi var innleitt hjá Flugmálastjórn um miðjan marsmánuð. Í bréfi til Félags íslenskra flugumferðastjóra, segja alþjóðasamtök flugumferðarstjóra afleiðingar og áhrif óreglulegs vaktakerfis á heilsu og félagslíf starfsmanna áhyggjuefni. Einnig er lýst óánægju með að Flugmálastjórn Íslands hafi neytt veikann flugumferðarstjóra til starfa, eins og forystumenn Flugumferðarstjórafélags Íslands hafa fullyrt að gert hafi verið. Alþjóðasamtökin segja slík vinnubrögð óréttlætanleg. Þau gangi þvert á tilraunir alþjóðlegs flugsamfélags sem og Flugmálastjórnar Íslands til að vinna að auknu flugöryggi. Samtökin lýsa yfir stuðningi við mótmæli Félags íslenskra flugumferðastjóra gegn nýju vaktakerfi, sem halda því fram að kerfið geti dregið úr öryggi og hagkvæmni flugstjórnar á íslenska flugstjórnarsvæðinu. Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra skora á íslensk stjórnvöld að íhuga þau áhrif, sem þau kalla illa hannað vaktakerfi, geti haft á hæfni starfsmanna í flugstjórn. Samgönguráðherra ákvað í byrjun mánaðarins að kalla óvilhalla aðila til að kanna afleiðiingar nýja vaktakerfisins en félagsdómur hefur úrskurðað að Flugmálastjórn hafi verið heimilt að taka vaktakerfið upp. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Alþjóðasamtök flugumferðastjóra lýsa áhyggjum vegna nýs vaktakerfis íslenskra flugumferðastjóra. Flugumferðarstjórar hafa neitað að vinna yfirvinnu frá því nýtt vaktakerfi var innleitt hjá Flugmálastjórn um miðjan marsmánuð. Í bréfi til Félags íslenskra flugumferðastjóra, segja alþjóðasamtök flugumferðarstjóra afleiðingar og áhrif óreglulegs vaktakerfis á heilsu og félagslíf starfsmanna áhyggjuefni. Einnig er lýst óánægju með að Flugmálastjórn Íslands hafi neytt veikann flugumferðarstjóra til starfa, eins og forystumenn Flugumferðarstjórafélags Íslands hafa fullyrt að gert hafi verið. Alþjóðasamtökin segja slík vinnubrögð óréttlætanleg. Þau gangi þvert á tilraunir alþjóðlegs flugsamfélags sem og Flugmálastjórnar Íslands til að vinna að auknu flugöryggi. Samtökin lýsa yfir stuðningi við mótmæli Félags íslenskra flugumferðastjóra gegn nýju vaktakerfi, sem halda því fram að kerfið geti dregið úr öryggi og hagkvæmni flugstjórnar á íslenska flugstjórnarsvæðinu. Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra skora á íslensk stjórnvöld að íhuga þau áhrif, sem þau kalla illa hannað vaktakerfi, geti haft á hæfni starfsmanna í flugstjórn. Samgönguráðherra ákvað í byrjun mánaðarins að kalla óvilhalla aðila til að kanna afleiðiingar nýja vaktakerfisins en félagsdómur hefur úrskurðað að Flugmálastjórn hafi verið heimilt að taka vaktakerfið upp.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira