Seðlabankastjóri setur ekki lög 17. ágúst 2006 17:30 Kristinn H. Gunnarsson á Flokksþingi Framsóknarflokksins MYND/Valgarður Gíslason Seðlabankastjóri hefur ekki vald til stefnumótunar varðandi Íbúðalánasjóð, segir Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Hann segir að Framsóknarmenn muni standa fast á því að ákvæði í stjórnarsáttmála um sjóðinn standi. Við hækkun stýrivaxta í gær sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri nauðsynlegt að breytingar verði gerðar á Íbúðalánasjóði fyrir áramót. Hugmyndir liggja fyrir hjá ríkisstjórinni um að breyta Íbúðalánasjóði í heildsölubanka, en félagsmálaráðherra segist ekki geta sagt til um hvort frumvarp þess efnis verði lagt fyrir í haust. Enn vinni starfshópur að málefninu. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skrifar á heimasíðu sína, www.kristinn.is, í dag að hann skilji ekki þessar þreifingar með íbúðalánasjóð. Stjórnarsáttmáli hafi verið undirritaður þar sem staða Íbúðalánasjóðs sé tryggð. Seðlabankastjóri hafi ekki vald til þess að segja til um hvaða lög eigi að setja og hvenær. Kristinn bendir einnig á að Íbúðalánasjóður hafi ekki ýtt af stað verðbólgunni, heldur bankarnir með hundrað prósent íbúðalánum sínum. Íbúðalánasjóður hafi komið með mestu kjarabót sem neytendur hafi séð í langan tíma þegar hann lækkaði vexti í 4,15%. Í pistli sínum segir Kristinn það engu líkara en að Davíð Oddsson hafi gleymt að hann sé hættur í stjórnmálum. Ríkisstjórinni sé óheimilt að gera breytingar á Íbúðalánasjóði vegna stjórnarsáttmála Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Orð skulu standa og pólitískir draugar kveðnir niður. Fréttir Innlent Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Sjá meira
Seðlabankastjóri hefur ekki vald til stefnumótunar varðandi Íbúðalánasjóð, segir Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Hann segir að Framsóknarmenn muni standa fast á því að ákvæði í stjórnarsáttmála um sjóðinn standi. Við hækkun stýrivaxta í gær sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri nauðsynlegt að breytingar verði gerðar á Íbúðalánasjóði fyrir áramót. Hugmyndir liggja fyrir hjá ríkisstjórinni um að breyta Íbúðalánasjóði í heildsölubanka, en félagsmálaráðherra segist ekki geta sagt til um hvort frumvarp þess efnis verði lagt fyrir í haust. Enn vinni starfshópur að málefninu. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skrifar á heimasíðu sína, www.kristinn.is, í dag að hann skilji ekki þessar þreifingar með íbúðalánasjóð. Stjórnarsáttmáli hafi verið undirritaður þar sem staða Íbúðalánasjóðs sé tryggð. Seðlabankastjóri hafi ekki vald til þess að segja til um hvaða lög eigi að setja og hvenær. Kristinn bendir einnig á að Íbúðalánasjóður hafi ekki ýtt af stað verðbólgunni, heldur bankarnir með hundrað prósent íbúðalánum sínum. Íbúðalánasjóður hafi komið með mestu kjarabót sem neytendur hafi séð í langan tíma þegar hann lækkaði vexti í 4,15%. Í pistli sínum segir Kristinn það engu líkara en að Davíð Oddsson hafi gleymt að hann sé hættur í stjórnmálum. Ríkisstjórinni sé óheimilt að gera breytingar á Íbúðalánasjóði vegna stjórnarsáttmála Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Orð skulu standa og pólitískir draugar kveðnir niður.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Sjá meira