Ég á nóg inni 23. ágúst 2006 12:57 Dimitar Berbatov ætlar að skora grimmt fyrir Tottenham í vetur NordicPhotos/GettyImages Búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham var ekki lengi að sýna hvað í honum bjó í gær þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á White Hart Lane eftir aðeins sjö mínútur í leik gegn Sheffield United. Þessi mikli markahrókur segist eiga nóg inni. Berbatov var keyptur frá Leverkusen fyrir tæpar 11 milljónir punda í sumar og þótti mörgum það vera vafasöm kaup. Leikmaðurin er hinsvegar staðráðinn í að láta Tottenahm fá gott fyrir peninginn. "Ég var keyptur hingað til að skora mörk og það ætla ég að gera. Það var frábært að ná að skora fyrsta markið strax í öðrum leik, en ég er sko hvergi nærri hættur og ætla að skora mörg í viðbót," sagði Búlgarinn. Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham var skiljanlega ánægður með framherjann sinn í gær, en það var þó helst enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon sem hreif stjóra sinn. "Aaron Lennon þarf bara að læra að ná meiri yfirvegun í sinn leik. Hann er einn besti vængmaður sem ég hef séð á síðasta áratug. Hann hefur gríðarlegan hraða, en þarf að huga meira að leikskilningi sínum og þetta atriði er hann að bæta á hverjum degi á æfingum. Hann er aðeins nítján ára gamall og á bara eftir að þroskast aðeins, þá verður hann frábær leikmaður," sagði Martin Jol. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham var ekki lengi að sýna hvað í honum bjó í gær þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á White Hart Lane eftir aðeins sjö mínútur í leik gegn Sheffield United. Þessi mikli markahrókur segist eiga nóg inni. Berbatov var keyptur frá Leverkusen fyrir tæpar 11 milljónir punda í sumar og þótti mörgum það vera vafasöm kaup. Leikmaðurin er hinsvegar staðráðinn í að láta Tottenahm fá gott fyrir peninginn. "Ég var keyptur hingað til að skora mörk og það ætla ég að gera. Það var frábært að ná að skora fyrsta markið strax í öðrum leik, en ég er sko hvergi nærri hættur og ætla að skora mörg í viðbót," sagði Búlgarinn. Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham var skiljanlega ánægður með framherjann sinn í gær, en það var þó helst enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon sem hreif stjóra sinn. "Aaron Lennon þarf bara að læra að ná meiri yfirvegun í sinn leik. Hann er einn besti vængmaður sem ég hef séð á síðasta áratug. Hann hefur gríðarlegan hraða, en þarf að huga meira að leikskilningi sínum og þetta atriði er hann að bæta á hverjum degi á æfingum. Hann er aðeins nítján ára gamall og á bara eftir að þroskast aðeins, þá verður hann frábær leikmaður," sagði Martin Jol.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira