Tottenham mætir Slavia Prag 25. ágúst 2006 12:44 Tottenham mætir Slavia Prag í Evrópukeppni félagsliða NordicPhotos/GettyImages Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira
Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira