Trúnaðarbestur milli Valgerðar og Alþingis 26. ágúst 2006 12:26 "Það getur komið til þess að ráðherra sé ekki sætt," sagði Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Fréttavikunni á NFS. Kristinn vísaði þar til Valgerðar Sverrisdóttur, flokkssystur sinnar og fyrrverandi iðnaðarráðherra. Til umfjöllunar var greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings um Kárahnjúkavirkjun og meðferð þeirra upplýsinga sem þar koma fram. Kristinn H. Gunnarsson sagði það sitja mjög í sér að upplýsingum sem fram koma í greinargerð Gríms Björnssonar skyldi hafa verið haldið frá Alþingi við meðferð málsins á sínum tíma. "Það situr ansi mikið í mér að upplýsingum hafi verið leynt fyrir Alþingi. Upplýsingar sem komu fram, voru teknar fyrir með formlegum hætti inni í stjórnkerfinu og voru stimplaðar sem trúnaðarmál. Það situr mjög í mér vegna þess að það er því aðeins gert til þess að koma í veg fyrir að við sjáum þetta, sem eigum svo á endanum að greiða atkvæði um lögin og bera ábyrgð á málinu," sagði Kristinn. Hann sagði ráðherra ekki geta tekið sér það vald í hendur að skammta upplýsingar í þingið. "Þingið sjálft verður að vega og meta hlutina. Og við sem erum þingmenn erum alveg jafndómbærir til þess að vega og meta þessar upplýsingar og fjalla um þær með eðlilegum hætti eins og ráðherrar," sagði Kristinn H. Gunnarsson. Hallgrímur Thorsteinsson, umsjónarmaður Fréttavikunnar spurði þá, "er þetta það alvarlegt að ráðherra í svona stöðu sé ekki sætt?" "Það getur komið til þess, af því að þetta er svo stórt mál - 100 milljarða mál. Og menn verða að sýna þinginu fullkomið traust og trúnað í þessum efnum. Það er ekki annað hægt," savaraði Kristinn H. Gunnarsson. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Umhverfismál Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
"Það getur komið til þess að ráðherra sé ekki sætt," sagði Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Fréttavikunni á NFS. Kristinn vísaði þar til Valgerðar Sverrisdóttur, flokkssystur sinnar og fyrrverandi iðnaðarráðherra. Til umfjöllunar var greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings um Kárahnjúkavirkjun og meðferð þeirra upplýsinga sem þar koma fram. Kristinn H. Gunnarsson sagði það sitja mjög í sér að upplýsingum sem fram koma í greinargerð Gríms Björnssonar skyldi hafa verið haldið frá Alþingi við meðferð málsins á sínum tíma. "Það situr ansi mikið í mér að upplýsingum hafi verið leynt fyrir Alþingi. Upplýsingar sem komu fram, voru teknar fyrir með formlegum hætti inni í stjórnkerfinu og voru stimplaðar sem trúnaðarmál. Það situr mjög í mér vegna þess að það er því aðeins gert til þess að koma í veg fyrir að við sjáum þetta, sem eigum svo á endanum að greiða atkvæði um lögin og bera ábyrgð á málinu," sagði Kristinn. Hann sagði ráðherra ekki geta tekið sér það vald í hendur að skammta upplýsingar í þingið. "Þingið sjálft verður að vega og meta hlutina. Og við sem erum þingmenn erum alveg jafndómbærir til þess að vega og meta þessar upplýsingar og fjalla um þær með eðlilegum hætti eins og ráðherrar," sagði Kristinn H. Gunnarsson. Hallgrímur Thorsteinsson, umsjónarmaður Fréttavikunnar spurði þá, "er þetta það alvarlegt að ráðherra í svona stöðu sé ekki sætt?" "Það getur komið til þess, af því að þetta er svo stórt mál - 100 milljarða mál. Og menn verða að sýna þinginu fullkomið traust og trúnað í þessum efnum. Það er ekki annað hægt," savaraði Kristinn H. Gunnarsson.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Umhverfismál Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira