Smyglaði 300 grömmum af hassi 28. ágúst 2006 18:39 Þrír sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni sem handtekinn var á laugardag. Orðrómur er meðal refsifanga á Litla-Hrauni um að fangavörðurinn hafi einnig smyglað farsímum inn í fangelsið. Mennirnir þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til næsta laugardags, fangavörðurinn var hnepptur í varðhald síðastliðinn laugardag en fangarnir á sunnudag. Fangavörðurinn er rúmlega tvítugur og hefur verið í sumarafleysingum. Talið er víst að þetta sé ekki það fyrsta sem fangavörðurinn smyglar fíkniefnum inn í fangelsið og er orðrómur innan veggja Litla-Hrauns að maðurinn hafi smyglað fleiru eins og farsímum sem eru bannaðir meðal fanga. Samkvæmt heimildum var fagnavörðurinn gripinn með þrjú hundruð grömm af hassi en slíkt magn getur dugað dagreykingamanni í um eitt ár. Eins var fangavörðurinn með í fórum sínum harðari efni en í mun minna magni. Annar fanganna sem situr í gæsluvarðhaldi var í vor dæmdur í fjögurra ára fangelsi en hann var handtekinn í febrúar með tæp fjögur kíló af amfetamíni. Hinn er fanginn er með nokkuð langan sakaferill að baki bæði fyrir alvarlegar líkamsárásir og fíkniefnamisferili. Bróðir sem er fyrrverandi fangi hefur einnig verið handtekinn vegna málsins en hann hefur ekki verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Ljóst er að mun meira hefur verið um fíkniefni inn á Litla-Hrauni í sumar en oft áður. Sigurjón Birgisson, formaður fangavarðafélags Íslands, segir heimskulegt að útiloka að fangaverðir geti verið flutningsleið fyrir fíkniefni og vill hann hertara eftirlit til að tryggja öryggi fangavarða gegn hótunum. Eins telur Sigurjón mikilvægt að fangelsið fái fíkniefnahund, gegnumlýsingartæki og fleira starfsfólk. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Þrír sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni sem handtekinn var á laugardag. Orðrómur er meðal refsifanga á Litla-Hrauni um að fangavörðurinn hafi einnig smyglað farsímum inn í fangelsið. Mennirnir þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til næsta laugardags, fangavörðurinn var hnepptur í varðhald síðastliðinn laugardag en fangarnir á sunnudag. Fangavörðurinn er rúmlega tvítugur og hefur verið í sumarafleysingum. Talið er víst að þetta sé ekki það fyrsta sem fangavörðurinn smyglar fíkniefnum inn í fangelsið og er orðrómur innan veggja Litla-Hrauns að maðurinn hafi smyglað fleiru eins og farsímum sem eru bannaðir meðal fanga. Samkvæmt heimildum var fagnavörðurinn gripinn með þrjú hundruð grömm af hassi en slíkt magn getur dugað dagreykingamanni í um eitt ár. Eins var fangavörðurinn með í fórum sínum harðari efni en í mun minna magni. Annar fanganna sem situr í gæsluvarðhaldi var í vor dæmdur í fjögurra ára fangelsi en hann var handtekinn í febrúar með tæp fjögur kíló af amfetamíni. Hinn er fanginn er með nokkuð langan sakaferill að baki bæði fyrir alvarlegar líkamsárásir og fíkniefnamisferili. Bróðir sem er fyrrverandi fangi hefur einnig verið handtekinn vegna málsins en hann hefur ekki verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Ljóst er að mun meira hefur verið um fíkniefni inn á Litla-Hrauni í sumar en oft áður. Sigurjón Birgisson, formaður fangavarðafélags Íslands, segir heimskulegt að útiloka að fangaverðir geti verið flutningsleið fyrir fíkniefni og vill hann hertara eftirlit til að tryggja öryggi fangavarða gegn hótunum. Eins telur Sigurjón mikilvægt að fangelsið fái fíkniefnahund, gegnumlýsingartæki og fleira starfsfólk.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira