Tevez og Mascherano í liði Argentínu 31. ágúst 2006 17:08 Brassar verða í beinni á Sýn á sunnudag og þriðjudag AFP West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona) Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona)
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira