Hægt að lækka matarverð á morgun 11. september 2006 13:30 Hægt væri að lækka matarverð á morgun með lækkun vörugjalda og tolla, að mati Guðlaugs Þór Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Viljaleysi til breytinga á landbúnaðarkerfinu, meðal annars af hálfu Framsóknarflokksins, sé ástæða þess að matarverð hafi ekki lækkað fyrr. Guðulaugur Þór var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur frá Samfylkingunni. Þar voru kostir og gallar krónunnar og Evrópusambandsaðild til umræðu og benti Katrín meðal annars á að matarverð hefði lækkað mikið í Svíþjóð eftir inngöngu í ESB. Guðlaugur benti þá á að Svíar væru enn með sænsku krónuna af einhverjum ástæðum. Hvað varðaði lækkun matarverðs þá væri hægt að gera það á morgun. Aðspurður hvers vegna það hefði ekki verið gert í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið lengi við völd sagði Guðlaugur Þór að hann hefði tala fyrir þeim sjónarmiðum á þingi hvað eftir annað að Íslendingar ættu að skilgreina betur viðskiptastefnu sínu. Hann sæi enga ástæðu til þess að vernda þann þátt landbúnaðarinsw sem væri ekkert sérstaklega „íslenskur" ef þannig mætti að orði komast, t.d. kjúklinga- og svínarækt. Aðspurður hvort Framsóknarflokkurinn hefði haldið uppi matarverðinu sagði Guðlaugur að þegar grannt væri skoðað væri skiptar skoðanir í öllum flokkum um breytingar í landbúnaði en Vinstri - grænir og Framsóknarsflokkurinn hefðu verið minnst fyrir breytingar. Aðspurður hverning lækka ætti matarverð á morgun sagði Guðlaugur Þór að hægt væri að lækka vörugjöld og tolla og auka samkeppni á markaði með þeim hætti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Hægt væri að lækka matarverð á morgun með lækkun vörugjalda og tolla, að mati Guðlaugs Þór Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Viljaleysi til breytinga á landbúnaðarkerfinu, meðal annars af hálfu Framsóknarflokksins, sé ástæða þess að matarverð hafi ekki lækkað fyrr. Guðulaugur Þór var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur frá Samfylkingunni. Þar voru kostir og gallar krónunnar og Evrópusambandsaðild til umræðu og benti Katrín meðal annars á að matarverð hefði lækkað mikið í Svíþjóð eftir inngöngu í ESB. Guðlaugur benti þá á að Svíar væru enn með sænsku krónuna af einhverjum ástæðum. Hvað varðaði lækkun matarverðs þá væri hægt að gera það á morgun. Aðspurður hvers vegna það hefði ekki verið gert í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið lengi við völd sagði Guðlaugur Þór að hann hefði tala fyrir þeim sjónarmiðum á þingi hvað eftir annað að Íslendingar ættu að skilgreina betur viðskiptastefnu sínu. Hann sæi enga ástæðu til þess að vernda þann þátt landbúnaðarinsw sem væri ekkert sérstaklega „íslenskur" ef þannig mætti að orði komast, t.d. kjúklinga- og svínarækt. Aðspurður hvort Framsóknarflokkurinn hefði haldið uppi matarverðinu sagði Guðlaugur að þegar grannt væri skoðað væri skiptar skoðanir í öllum flokkum um breytingar í landbúnaði en Vinstri - grænir og Framsóknarsflokkurinn hefðu verið minnst fyrir breytingar. Aðspurður hverning lækka ætti matarverð á morgun sagði Guðlaugur Þór að hægt væri að lækka vörugjöld og tolla og auka samkeppni á markaði með þeim hætti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent