
Innlent
Spá hækkun stýrvaxta

Greiningardeild KB banka gerir ráð fyrir að stýrivextir Seðlabanka Íslands verði hækkaðir í fjórtán prósent á morgun. Geiningardeildin gerir þannig ráð fyrir hálfs prósentu hækkun á stýrivöxtum en jafnframt sé um að ræða síðustu hækkunina í þessari uppsveiflu. Stýrivextir taki svo að lækka á nýjan leik á næsta ári.