Rannveig hættir í stjórnmálum 13. september 2006 22:00 Rannveig Guðmundsdóttir. Mynd/Vilhelm Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi ákvað rétt í þessu á aðalfundi kjördæmisráðs að halda lokað prófkjör fyrir flokksmenn til að velja á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Rannveig Guðmundsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Rannveig tilkynnti um ákvörðun sína á fundinum. Hún mun þó sitja út kjörtímabilið en ætlar að segja skilið við stjórnmálin í vor. Rannveig hefur verið í stjórnmálum í 28 ár eða frá árinu 1978 þegar hún tók sæti í bæjarstjórn Kópavogs. Hún hefur víða komið við á ferli sínum, hún var félagsmálaráðherra 1994-1995 og hefur verið 1. varaforseti Alþingis síðan á síðasta ári. Þá hefur hún verið formaður þingflokks Alþýðuflokksins 1993-1994 og 1995-1996, formaður þingflokks jafnaðarmanna 1996-1999 og formaður þingflokks Samfylkingarinnar 1999-2001. Rannveig segir að starf sitt sen þingflokksformaður þriggja jafnaðarnannaflokka og starf hennar í Norðurlandaráði hvað eftirminnilegast á ferlinum, en hún hefur verið formaður Norðurlandaráðs síðan árið 2004. Hún segir óráðið hvaða verkefni taki við hjá sér á þessarri stundu. Nú er ljóst að Þórunn Sveinbjarnardóttir, 4. þingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun sækjast eftir sæti Rannveigar í komandi alþingiskosningum. Búast má við að fleiri muni lýsa yfir framboði hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi á næstu dögum. Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi ákvað rétt í þessu á aðalfundi kjördæmisráðs að halda lokað prófkjör fyrir flokksmenn til að velja á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Rannveig Guðmundsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Rannveig tilkynnti um ákvörðun sína á fundinum. Hún mun þó sitja út kjörtímabilið en ætlar að segja skilið við stjórnmálin í vor. Rannveig hefur verið í stjórnmálum í 28 ár eða frá árinu 1978 þegar hún tók sæti í bæjarstjórn Kópavogs. Hún hefur víða komið við á ferli sínum, hún var félagsmálaráðherra 1994-1995 og hefur verið 1. varaforseti Alþingis síðan á síðasta ári. Þá hefur hún verið formaður þingflokks Alþýðuflokksins 1993-1994 og 1995-1996, formaður þingflokks jafnaðarmanna 1996-1999 og formaður þingflokks Samfylkingarinnar 1999-2001. Rannveig segir að starf sitt sen þingflokksformaður þriggja jafnaðarnannaflokka og starf hennar í Norðurlandaráði hvað eftirminnilegast á ferlinum, en hún hefur verið formaður Norðurlandaráðs síðan árið 2004. Hún segir óráðið hvaða verkefni taki við hjá sér á þessarri stundu. Nú er ljóst að Þórunn Sveinbjarnardóttir, 4. þingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, mun sækjast eftir sæti Rannveigar í komandi alþingiskosningum. Búast má við að fleiri muni lýsa yfir framboði hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi á næstu dögum.
Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira