Ákærð fyrir rangar sakargiftir 14. september 2006 18:45 Ríkissaksókari krefst að tæplega tvítug kona, sem kærði mann fyrir tilraun til nauðgunar, verði dæmd fyrir rangar sakagiftir. Konan var með áverka og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota en ríkissaksóknari telur útilokað að maðurinn hafi veitt henni áverkana. Í ákæru segir að konan hafi lýst því ranglega fyrir lögreglu að maðurinn hafi reynt að nauðga henni í bíl í Reykjavík tíunda desember síðastliðinn. Hún segir manninn hafa kýlt sig í andlitið og otað að sér hníf og gert með honum þrjár rispur á enni. Sama dag og konan kærði var maðurinn handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangageymslur lögrelgunnar í Reykjavík. Þar var hann hafður í haldi fram á næsta dag og í kjölfarið var hann yfirheyrður með stöðu grunaðs manns. Við rannsókn málsins kom í ljós að maðurinn hafði pottþétta fjarvistarsönnun frá fleiri en einu vitni að sögn verjanda mannsins. Eins leiddu símaskýrslur í ljós að símtöl sem konan sagði hafa farið fram á milli sín og mannsins hefðu ekki átt sér stað. Eftir að rannsókn málsins lauk var málið sent ríkissaksóknara sem í kjölfarið gaf út ákæru á hendur konunni. Við aðalmeðferð málsins, hélt konan fast við fyrri framburð sinn. Saksóknari krafist refsingar og vísaði í dóm Héraðsdóms Vesturlands sem, dæmi tvær konur á síðast ári, fyrir að hafa logið til um að maður hefði nauðgað annarri þeirra. Þær játuðu báðar rangan framburð og var önnur dæmd í níu mánaða fangelsi, þarf af sjö skilorðsbundna en hin var dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Fréttir Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Ríkissaksókari krefst að tæplega tvítug kona, sem kærði mann fyrir tilraun til nauðgunar, verði dæmd fyrir rangar sakagiftir. Konan var með áverka og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota en ríkissaksóknari telur útilokað að maðurinn hafi veitt henni áverkana. Í ákæru segir að konan hafi lýst því ranglega fyrir lögreglu að maðurinn hafi reynt að nauðga henni í bíl í Reykjavík tíunda desember síðastliðinn. Hún segir manninn hafa kýlt sig í andlitið og otað að sér hníf og gert með honum þrjár rispur á enni. Sama dag og konan kærði var maðurinn handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangageymslur lögrelgunnar í Reykjavík. Þar var hann hafður í haldi fram á næsta dag og í kjölfarið var hann yfirheyrður með stöðu grunaðs manns. Við rannsókn málsins kom í ljós að maðurinn hafði pottþétta fjarvistarsönnun frá fleiri en einu vitni að sögn verjanda mannsins. Eins leiddu símaskýrslur í ljós að símtöl sem konan sagði hafa farið fram á milli sín og mannsins hefðu ekki átt sér stað. Eftir að rannsókn málsins lauk var málið sent ríkissaksóknara sem í kjölfarið gaf út ákæru á hendur konunni. Við aðalmeðferð málsins, hélt konan fast við fyrri framburð sinn. Saksóknari krafist refsingar og vísaði í dóm Héraðsdóms Vesturlands sem, dæmi tvær konur á síðast ári, fyrir að hafa logið til um að maður hefði nauðgað annarri þeirra. Þær játuðu báðar rangan framburð og var önnur dæmd í níu mánaða fangelsi, þarf af sjö skilorðsbundna en hin var dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi.
Fréttir Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira