Lokahrina varnarviðræðna yfirstaðin 14. september 2006 21:01 Lokahrinu varnarviðræðna íslenskra og bandarískra stjórnvalda var haldið áfram í dag í Washington og lauk rétt í þessu. Íslenka sendinefndin er á leiðinni heim og ekki fleiri fundir á döfinni segir aðstoðarmaður forsætisráðherra og neitar að tjá sig frekar. Forsætisráðherra hefur lýst því yfir að viðræðunum ljúki fyrir mánaðarmót. Kortér yfir tvö í dag að íslenskum tíma hófst lokahrina varnarviðræðna milli Bandaríkjanna og Íslands í bandaríska utanríkisráðuneytinu í Washington. Fundinum lauk nú rétt í þessu. Fulltrúar fjögurra ráðuneyta eru í íslensku samninganefndinni en Albert Jónsson er í forsvari nefndarinnar sem fyrr. Ragnheiður E. Árnadóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra, situr í samninganefndinni og sagði í samtali við fréttastofu NFS, nú áðan að íslenska sendinefndin væri á leiðinni heim og ekki fleiri fundir á döfinni. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu sagði að allir þættir málsins hefðu verið ræddir og samkomulag lægi fyrir fljótlega. Linda Hartley talskona Bandaríska Utanríkisráðuneytisins sagði hinsvegar að fleiri fundir væru í farvatninu og tilkynningar frá bandarísku sendinefndinni væri að vænta. Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur ekki látið ná í sig í dag en hefur lýst því yfir að hann vænti þess að viðræðunum ljúki fyrir brottför hersins þann fyrsta október næstkomandi. Innlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Lokahrinu varnarviðræðna íslenskra og bandarískra stjórnvalda var haldið áfram í dag í Washington og lauk rétt í þessu. Íslenka sendinefndin er á leiðinni heim og ekki fleiri fundir á döfinni segir aðstoðarmaður forsætisráðherra og neitar að tjá sig frekar. Forsætisráðherra hefur lýst því yfir að viðræðunum ljúki fyrir mánaðarmót. Kortér yfir tvö í dag að íslenskum tíma hófst lokahrina varnarviðræðna milli Bandaríkjanna og Íslands í bandaríska utanríkisráðuneytinu í Washington. Fundinum lauk nú rétt í þessu. Fulltrúar fjögurra ráðuneyta eru í íslensku samninganefndinni en Albert Jónsson er í forsvari nefndarinnar sem fyrr. Ragnheiður E. Árnadóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra, situr í samninganefndinni og sagði í samtali við fréttastofu NFS, nú áðan að íslenska sendinefndin væri á leiðinni heim og ekki fleiri fundir á döfinni. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu sagði að allir þættir málsins hefðu verið ræddir og samkomulag lægi fyrir fljótlega. Linda Hartley talskona Bandaríska Utanríkisráðuneytisins sagði hinsvegar að fleiri fundir væru í farvatninu og tilkynningar frá bandarísku sendinefndinni væri að vænta. Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur ekki látið ná í sig í dag en hefur lýst því yfir að hann vænti þess að viðræðunum ljúki fyrir brottför hersins þann fyrsta október næstkomandi.
Innlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira