Milljarðar bætast við markaðsvirði Exista 15. september 2006 13:15 Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Exista er risastórt félag sem á tryggingarfélsgið VÍS og einnig Lýsingu. En auk þess er Exista kjölfestufjárfestir í Símanum, Bakkavör, og KB-Banka. Miðað við útboðsgengið var markaðsviðri félagsins 230 milljarðar þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun klukkan tíu. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, segir félaginu hafa verið skipt upp í tvennt, annars vegar rekstrareiningar með eignaleigu og tryggingum og sjóðsbók og hins vegar fjárfestingareiningu. Fyrrnefnda þáttinn eigi að stækka með því að sækja út til Evrópu. Sama gildi um síðari þáttinni og leitað verði að félögum á Evrópumarkaði með gott fjárflæði og stjórnendur. Það taki alltaf tíma að finna slík fyrirtæki og Exista muni ekki flýta sér í þessum verkefnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, bendir á að erlend fjármunaeign Íslendinga í atvinnulífi sé orðin miklu meiri en í hinum norrænu ríkjunum þegar tekið sé tillit til stærðar hagkerfisins. Fyrir aðeins fimm árum hafi Íslendingar verið langminnstir í þessu samhengi þannig að það hafi verið mikill gangur í kauphallarviðskiptum og útrásinni á síðustu misserum og árum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Exista er risastórt félag sem á tryggingarfélsgið VÍS og einnig Lýsingu. En auk þess er Exista kjölfestufjárfestir í Símanum, Bakkavör, og KB-Banka. Miðað við útboðsgengið var markaðsviðri félagsins 230 milljarðar þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun klukkan tíu. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, segir félaginu hafa verið skipt upp í tvennt, annars vegar rekstrareiningar með eignaleigu og tryggingum og sjóðsbók og hins vegar fjárfestingareiningu. Fyrrnefnda þáttinn eigi að stækka með því að sækja út til Evrópu. Sama gildi um síðari þáttinni og leitað verði að félögum á Evrópumarkaði með gott fjárflæði og stjórnendur. Það taki alltaf tíma að finna slík fyrirtæki og Exista muni ekki flýta sér í þessum verkefnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, bendir á að erlend fjármunaeign Íslendinga í atvinnulífi sé orðin miklu meiri en í hinum norrænu ríkjunum þegar tekið sé tillit til stærðar hagkerfisins. Fyrir aðeins fimm árum hafi Íslendingar verið langminnstir í þessu samhengi þannig að það hafi verið mikill gangur í kauphallarviðskiptum og útrásinni á síðustu misserum og árum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira