Krefst aðgangs að hlerunargögnum 16. september 2006 18:28 Kjartan Ólafsson, fyrrverandi alþingismaður og ritstjóri, hótar málsókn gegn Þjóðskjalasafni og menntamálaráðherra verði honum neitað um að sjá gögn um hleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra vísar í þingskipaða sérfræðinefnd sem falið var að meta þessi gögn en Kjartan telur þetta ófullnægjandi svar. Í vor upplýsti Guðni Th Jóhannesson sagnfræðingur að símar fjölda manna þar á meðal alþingismanna voru hleraðir í nokkrum tilvikum á kaldastríðsárunum. Guðni fékk aðgang að gögnum stjórnvalda um þessar hleranir. Fullvíst má telja að Kjartan Ólafsson, var einn þeirra sem varð fyrir þessum hlerunum fyrr á árum. Þjóðskjalasafn hefur neitað honum um sama aðgang að gögnunum og Guðni fékk. Þessu vill Kjartan ekki una og krefur menntamálaráðherra skýringa. Vísar Kjartan til þess að hann sé sagnfræðingur eins og Guðni - auk þess beinn málsaðili. Það er því verði að brjóta jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar - að hans mati. Hann segist fara með málið fyrir dómstóla ef hann fái ekki að sjá þessi hlerunargögn á Þjóðskjalasafninu. Ekki náðist í Þorgerði katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra vegna málsins en hún er stödd í Kína. Það eru þó vísbendingar um að menntamálaráðuneytið, sem Þjóðskjalasafn heyrir undir, muni hafna erindi Kjartans því Steingrímur Sigurgeirsson, aðstoðarmaður ráðherra vísar til þess að alþingi hafi skipað nefnd fræðimanna til að fara ofan í saumana á þessu máli. Það er þó röklaust að vísa til þessarar nefndar segir Kjartan. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Kjartan Ólafsson, fyrrverandi alþingismaður og ritstjóri, hótar málsókn gegn Þjóðskjalasafni og menntamálaráðherra verði honum neitað um að sjá gögn um hleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra vísar í þingskipaða sérfræðinefnd sem falið var að meta þessi gögn en Kjartan telur þetta ófullnægjandi svar. Í vor upplýsti Guðni Th Jóhannesson sagnfræðingur að símar fjölda manna þar á meðal alþingismanna voru hleraðir í nokkrum tilvikum á kaldastríðsárunum. Guðni fékk aðgang að gögnum stjórnvalda um þessar hleranir. Fullvíst má telja að Kjartan Ólafsson, var einn þeirra sem varð fyrir þessum hlerunum fyrr á árum. Þjóðskjalasafn hefur neitað honum um sama aðgang að gögnunum og Guðni fékk. Þessu vill Kjartan ekki una og krefur menntamálaráðherra skýringa. Vísar Kjartan til þess að hann sé sagnfræðingur eins og Guðni - auk þess beinn málsaðili. Það er því verði að brjóta jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar - að hans mati. Hann segist fara með málið fyrir dómstóla ef hann fái ekki að sjá þessi hlerunargögn á Þjóðskjalasafninu. Ekki náðist í Þorgerði katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra vegna málsins en hún er stödd í Kína. Það eru þó vísbendingar um að menntamálaráðuneytið, sem Þjóðskjalasafn heyrir undir, muni hafna erindi Kjartans því Steingrímur Sigurgeirsson, aðstoðarmaður ráðherra vísar til þess að alþingi hafi skipað nefnd fræðimanna til að fara ofan í saumana á þessu máli. Það er þó röklaust að vísa til þessarar nefndar segir Kjartan.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira