Íslendingar aðlagist veðurfarsbreytingum 16. september 2006 18:33 Íslendingar þurfa að aðlagast miklum breytingum á veðurfari og lífríki fari svo að hlýnun á Norðurhveli verði hraðari en áður var talið. Fjórtán prósent af íshellu norðurskauts bráðnaði á liðnu ári sem er þrítugföld bráðnun miðað við fyrri ár. Hlýnun á Íslandi kann að verða skammgóður vermir því óttast er að eftir skammt hlýindaskeið skelli hér á fimbulkuldi. Fyrir helgi birtu tvær bandarískar rannsóknarstofnanir uggvænlegar tölur um stóraukin hraða á bráðnun íshellunar á heimskautinu. Alltaf bráðnar eitthvað yfir sumartímann en síðasta ár bráðnuðum fjórtán prósent íshellunar. Þetta er 30 sinnum meiri bráðnun en árin á undan. Það svæði sem varð íslaust er 730 þúsund ferkílómetrar eða meira en sjöfallt flatarmál Íslands. Þór Jakobsson, hafíssérfræðingur Veðurstofunnar segir að tvennt stuðli að þessu: aukið innstreymi hlýsjávar og sú staðreynd að hafið gleypir hita sólar þegar íshellan er ekki lengur til staðar. Þessi víxlverkan er vísbending um að hlýnun á norðurhveli verði mun hraðari en áður var talið - mögulega vegna gróðurhúsaáhrifa mengandi loftegunda. A fleiðingin getur orðið skelfileg ef jökulís á Grænlandi bráðnar svo að yfirborð sjávar hækkar um jafnvel heilu metranna. Þór segir að menn kunni að fagna því að hér hlýni svo að hér verði veðurfar eins og á Englandi en bendir á að fræðimenn telji að þetta verði einungis skammgóður vermir í nokkra áratufi. Þá muni gólfstraumurinn hopa og fimbulkuldi verða á íslandi. Þór segir það ljóst að það verði miklar breytingar með hlýnun sem menn verði að aðlagast. Það geti falið í sér tækifæri, eins og með auknum skipflutningum yfir heimskautið og framhjá íslandi - en svo gæti lífríki hafsins breyst og íslendingar þurfi þá að einbeita sér að því að veiða nýjar fisktegundir. Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Íslendingar þurfa að aðlagast miklum breytingum á veðurfari og lífríki fari svo að hlýnun á Norðurhveli verði hraðari en áður var talið. Fjórtán prósent af íshellu norðurskauts bráðnaði á liðnu ári sem er þrítugföld bráðnun miðað við fyrri ár. Hlýnun á Íslandi kann að verða skammgóður vermir því óttast er að eftir skammt hlýindaskeið skelli hér á fimbulkuldi. Fyrir helgi birtu tvær bandarískar rannsóknarstofnanir uggvænlegar tölur um stóraukin hraða á bráðnun íshellunar á heimskautinu. Alltaf bráðnar eitthvað yfir sumartímann en síðasta ár bráðnuðum fjórtán prósent íshellunar. Þetta er 30 sinnum meiri bráðnun en árin á undan. Það svæði sem varð íslaust er 730 þúsund ferkílómetrar eða meira en sjöfallt flatarmál Íslands. Þór Jakobsson, hafíssérfræðingur Veðurstofunnar segir að tvennt stuðli að þessu: aukið innstreymi hlýsjávar og sú staðreynd að hafið gleypir hita sólar þegar íshellan er ekki lengur til staðar. Þessi víxlverkan er vísbending um að hlýnun á norðurhveli verði mun hraðari en áður var talið - mögulega vegna gróðurhúsaáhrifa mengandi loftegunda. A fleiðingin getur orðið skelfileg ef jökulís á Grænlandi bráðnar svo að yfirborð sjávar hækkar um jafnvel heilu metranna. Þór segir að menn kunni að fagna því að hér hlýni svo að hér verði veðurfar eins og á Englandi en bendir á að fræðimenn telji að þetta verði einungis skammgóður vermir í nokkra áratufi. Þá muni gólfstraumurinn hopa og fimbulkuldi verða á íslandi. Þór segir það ljóst að það verði miklar breytingar með hlýnun sem menn verði að aðlagast. Það geti falið í sér tækifæri, eins og með auknum skipflutningum yfir heimskautið og framhjá íslandi - en svo gæti lífríki hafsins breyst og íslendingar þurfi þá að einbeita sér að því að veiða nýjar fisktegundir.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira