Ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum 20. september 2006 12:34 Frumvörp um nálgunarbann og meðferð sakamála sem dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær ganga ekki nógu langt að mati Vinstri-grænna og talsmanna Samtaka um Kvennaathvarfs. Þeir vilja meðal annars að ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær hvernig staðið yrði að kynningu á frumvörpum til laga um meðferð sakamála og um nálgunarbann. Gunnella Jónsdóttir, formaður stjórnar Samtaka um kvennaathvarf, sagði í viðtali á NFS í morgun að frumvarp um nálgunarbann gengi ekki nógu langt. Drífa Snædal, framkvæmdastýra Vinstri-grænna, tekur í sama streng. Verið sé að lögfesta það fyrirkomulag að lögregla óski eftir nálgunarbanni og svo taki dómari það fyrir. Drífa segir að nær sé að fara austurrísku leiðina þar sem lögreglan hefur það vald að ákveða sjálf nálgunarbann í einhverja daga áður en það er tekið fyrir hjá dómara. Þannig er hægt að fjarlægja ofbeldismenn mun hraðar af heimilum. Samkvæmt frumvarpi um meðferð sakamála verður ekki lengur refsivert að stunda vændi til framfærslu. Hins vegar er refsivert að bjóða fram miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Margrét Steinarsdóttir, sem situr í framkvæmdastjórn Stígamót, segir að æskilegt hefði verið að gera kaup á vændi refsiverð. Því er Drífa sammála enda segist hún ekki skilja afhverju ríkisstjórnin hiki við að banna kaup á vændi. Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Frumvörp um nálgunarbann og meðferð sakamála sem dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær ganga ekki nógu langt að mati Vinstri-grænna og talsmanna Samtaka um Kvennaathvarfs. Þeir vilja meðal annars að ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær hvernig staðið yrði að kynningu á frumvörpum til laga um meðferð sakamála og um nálgunarbann. Gunnella Jónsdóttir, formaður stjórnar Samtaka um kvennaathvarf, sagði í viðtali á NFS í morgun að frumvarp um nálgunarbann gengi ekki nógu langt. Drífa Snædal, framkvæmdastýra Vinstri-grænna, tekur í sama streng. Verið sé að lögfesta það fyrirkomulag að lögregla óski eftir nálgunarbanni og svo taki dómari það fyrir. Drífa segir að nær sé að fara austurrísku leiðina þar sem lögreglan hefur það vald að ákveða sjálf nálgunarbann í einhverja daga áður en það er tekið fyrir hjá dómara. Þannig er hægt að fjarlægja ofbeldismenn mun hraðar af heimilum. Samkvæmt frumvarpi um meðferð sakamála verður ekki lengur refsivert að stunda vændi til framfærslu. Hins vegar er refsivert að bjóða fram miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Margrét Steinarsdóttir, sem situr í framkvæmdastjórn Stígamót, segir að æskilegt hefði verið að gera kaup á vændi refsiverð. Því er Drífa sammála enda segist hún ekki skilja afhverju ríkisstjórnin hiki við að banna kaup á vændi.
Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira