Ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum 20. september 2006 12:34 Frumvörp um nálgunarbann og meðferð sakamála sem dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær ganga ekki nógu langt að mati Vinstri-grænna og talsmanna Samtaka um Kvennaathvarfs. Þeir vilja meðal annars að ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær hvernig staðið yrði að kynningu á frumvörpum til laga um meðferð sakamála og um nálgunarbann. Gunnella Jónsdóttir, formaður stjórnar Samtaka um kvennaathvarf, sagði í viðtali á NFS í morgun að frumvarp um nálgunarbann gengi ekki nógu langt. Drífa Snædal, framkvæmdastýra Vinstri-grænna, tekur í sama streng. Verið sé að lögfesta það fyrirkomulag að lögregla óski eftir nálgunarbanni og svo taki dómari það fyrir. Drífa segir að nær sé að fara austurrísku leiðina þar sem lögreglan hefur það vald að ákveða sjálf nálgunarbann í einhverja daga áður en það er tekið fyrir hjá dómara. Þannig er hægt að fjarlægja ofbeldismenn mun hraðar af heimilum. Samkvæmt frumvarpi um meðferð sakamála verður ekki lengur refsivert að stunda vændi til framfærslu. Hins vegar er refsivert að bjóða fram miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Margrét Steinarsdóttir, sem situr í framkvæmdastjórn Stígamót, segir að æskilegt hefði verið að gera kaup á vændi refsiverð. Því er Drífa sammála enda segist hún ekki skilja afhverju ríkisstjórnin hiki við að banna kaup á vændi. Fréttir Innlent Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Frumvörp um nálgunarbann og meðferð sakamála sem dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær ganga ekki nógu langt að mati Vinstri-grænna og talsmanna Samtaka um Kvennaathvarfs. Þeir vilja meðal annars að ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær hvernig staðið yrði að kynningu á frumvörpum til laga um meðferð sakamála og um nálgunarbann. Gunnella Jónsdóttir, formaður stjórnar Samtaka um kvennaathvarf, sagði í viðtali á NFS í morgun að frumvarp um nálgunarbann gengi ekki nógu langt. Drífa Snædal, framkvæmdastýra Vinstri-grænna, tekur í sama streng. Verið sé að lögfesta það fyrirkomulag að lögregla óski eftir nálgunarbanni og svo taki dómari það fyrir. Drífa segir að nær sé að fara austurrísku leiðina þar sem lögreglan hefur það vald að ákveða sjálf nálgunarbann í einhverja daga áður en það er tekið fyrir hjá dómara. Þannig er hægt að fjarlægja ofbeldismenn mun hraðar af heimilum. Samkvæmt frumvarpi um meðferð sakamála verður ekki lengur refsivert að stunda vændi til framfærslu. Hins vegar er refsivert að bjóða fram miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Margrét Steinarsdóttir, sem situr í framkvæmdastjórn Stígamót, segir að æskilegt hefði verið að gera kaup á vændi refsiverð. Því er Drífa sammála enda segist hún ekki skilja afhverju ríkisstjórnin hiki við að banna kaup á vændi.
Fréttir Innlent Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira