Ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum 20. september 2006 12:34 Frumvörp um nálgunarbann og meðferð sakamála sem dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær ganga ekki nógu langt að mati Vinstri-grænna og talsmanna Samtaka um Kvennaathvarfs. Þeir vilja meðal annars að ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær hvernig staðið yrði að kynningu á frumvörpum til laga um meðferð sakamála og um nálgunarbann. Gunnella Jónsdóttir, formaður stjórnar Samtaka um kvennaathvarf, sagði í viðtali á NFS í morgun að frumvarp um nálgunarbann gengi ekki nógu langt. Drífa Snædal, framkvæmdastýra Vinstri-grænna, tekur í sama streng. Verið sé að lögfesta það fyrirkomulag að lögregla óski eftir nálgunarbanni og svo taki dómari það fyrir. Drífa segir að nær sé að fara austurrísku leiðina þar sem lögreglan hefur það vald að ákveða sjálf nálgunarbann í einhverja daga áður en það er tekið fyrir hjá dómara. Þannig er hægt að fjarlægja ofbeldismenn mun hraðar af heimilum. Samkvæmt frumvarpi um meðferð sakamála verður ekki lengur refsivert að stunda vændi til framfærslu. Hins vegar er refsivert að bjóða fram miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Margrét Steinarsdóttir, sem situr í framkvæmdastjórn Stígamót, segir að æskilegt hefði verið að gera kaup á vændi refsiverð. Því er Drífa sammála enda segist hún ekki skilja afhverju ríkisstjórnin hiki við að banna kaup á vændi. Fréttir Innlent Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Frumvörp um nálgunarbann og meðferð sakamála sem dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær ganga ekki nógu langt að mati Vinstri-grænna og talsmanna Samtaka um Kvennaathvarfs. Þeir vilja meðal annars að ofbeldismenn verði fjarlægðir tafarlaust af heimilum. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær hvernig staðið yrði að kynningu á frumvörpum til laga um meðferð sakamála og um nálgunarbann. Gunnella Jónsdóttir, formaður stjórnar Samtaka um kvennaathvarf, sagði í viðtali á NFS í morgun að frumvarp um nálgunarbann gengi ekki nógu langt. Drífa Snædal, framkvæmdastýra Vinstri-grænna, tekur í sama streng. Verið sé að lögfesta það fyrirkomulag að lögregla óski eftir nálgunarbanni og svo taki dómari það fyrir. Drífa segir að nær sé að fara austurrísku leiðina þar sem lögreglan hefur það vald að ákveða sjálf nálgunarbann í einhverja daga áður en það er tekið fyrir hjá dómara. Þannig er hægt að fjarlægja ofbeldismenn mun hraðar af heimilum. Samkvæmt frumvarpi um meðferð sakamála verður ekki lengur refsivert að stunda vændi til framfærslu. Hins vegar er refsivert að bjóða fram miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Margrét Steinarsdóttir, sem situr í framkvæmdastjórn Stígamót, segir að æskilegt hefði verið að gera kaup á vændi refsiverð. Því er Drífa sammála enda segist hún ekki skilja afhverju ríkisstjórnin hiki við að banna kaup á vændi.
Fréttir Innlent Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira