Mjög sáttur þrátt fyrir að vera á bekknum 20. september 2006 22:45 Eiður Smári nýtur lífsins vel á Spáni þó hann eigi ekki fast sæti í liðinu NordicPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen segist fullkomlega sáttur við lífið hjá nýja liðinu sínu Barcelona þó hann hafi þurft að verma varamannabekkinn hjá liðinu fyrstu vikurnar, líkt og hann gerði hjá Chelsea. Hann segir að leikstíll þeirra Frank Rijkaard og Jose Mourinho sé hreint ekki svo ólíkur. "Þegar ég skrifaðu undir hjá Barcelona, vissi ég að ég væri að skrifa undir samning hjá stórliði - Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona," sagði Eiður Smári í samtali við netsíðuna elmundodeportivo. "Það eru frábærir leikmenn hérna hjá Barcelona og það er gríðarlega erfitt fyrir nýjan leikmann að stimpla sig inn í byrunarliðið - en þegar tækifærið kemur - verð ég tilbúinn," sagði Eiður. "Að mínu mati hef ég náð að standa mig ágætlega á þeim mínútum sem ég hef fengið að spila og það er frábær tilfinning að spila við hlið bestu knattspyrnumanna heims. Mér líður einstaklega vel hér í borginni og fólkið tekur mér vel. Ég vakna brosandi á morgnana og kem heim með sama brosið á kvöldin," sagði Eiður og bætti við að leikstíll þeirra Jose Mourinho og Frank Rijkaard væri í rauninni mjög líkur og því ætti hann ekki í neinum erfiðleikum með að aðlagast spilamennsku Barcelona. "Að mínu mati er ekki stór grundvallarmunur á því hvernig þeir Rijkaard og Mourinho leggja línurnar. Þeir eru báðir góðir þjálfarar, en stærsti munurinn er sá að Mourinho er blóðheitur og æstur á meðan Rijkaard er frekar rólegur náungi," sagði Eiður Smári. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segist fullkomlega sáttur við lífið hjá nýja liðinu sínu Barcelona þó hann hafi þurft að verma varamannabekkinn hjá liðinu fyrstu vikurnar, líkt og hann gerði hjá Chelsea. Hann segir að leikstíll þeirra Frank Rijkaard og Jose Mourinho sé hreint ekki svo ólíkur. "Þegar ég skrifaðu undir hjá Barcelona, vissi ég að ég væri að skrifa undir samning hjá stórliði - Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona," sagði Eiður Smári í samtali við netsíðuna elmundodeportivo. "Það eru frábærir leikmenn hérna hjá Barcelona og það er gríðarlega erfitt fyrir nýjan leikmann að stimpla sig inn í byrunarliðið - en þegar tækifærið kemur - verð ég tilbúinn," sagði Eiður. "Að mínu mati hef ég náð að standa mig ágætlega á þeim mínútum sem ég hef fengið að spila og það er frábær tilfinning að spila við hlið bestu knattspyrnumanna heims. Mér líður einstaklega vel hér í borginni og fólkið tekur mér vel. Ég vakna brosandi á morgnana og kem heim með sama brosið á kvöldin," sagði Eiður og bætti við að leikstíll þeirra Jose Mourinho og Frank Rijkaard væri í rauninni mjög líkur og því ætti hann ekki í neinum erfiðleikum með að aðlagast spilamennsku Barcelona. "Að mínu mati er ekki stór grundvallarmunur á því hvernig þeir Rijkaard og Mourinho leggja línurnar. Þeir eru báðir góðir þjálfarar, en stærsti munurinn er sá að Mourinho er blóðheitur og æstur á meðan Rijkaard er frekar rólegur náungi," sagði Eiður Smári.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti