Íslensk lögregla búi við þrengri skorður en starfsbræður annars staðar 21. september 2006 13:15 MYND/Stefán Embætti Ríkislögreglustjóra ætlar ekki að tjá sig um fréttaflutning af því að lögregluyfirvöld rannsaki nú mál manns sem sagður er ógn við þjóðaröryggi. Dómsmálaráðherra segir lögreglu hér á landi búa við þrengri skorður til að rannsaka mál sem þessi. Fréttablaðið greinir frá því í dag að Ríkislögreglustjóri rannsaki nú mál manns af erlendum uppruna, sem lagt hafi sig fram um það á Netinu að kynna sér meðferð sprengiefna og hvernig búa megi til sprengjur. Er málið sagt flokkast undir þjóðaröryggismál. Fréttastofa hafði samband við embætti ríkislögreglustjóra í morgun en þar var fyrir svörum Jón H.B. Snorrason þar sem bæði Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Þórir Oddsson vararíkislögreglustjóri eru fjarverandi. Jón sagði embættið ekkert vilja tjá sig um fréttaflutninginn. Í matsskýrslu um hryðjuverkarannsóknir á Íslandi, sem sérfræðingar á vegum Evrópusambandsins unnu fyrr á árinu, er bent á takmarkaðar heimildir lögregluyfirvalda hér á landi til að rannsaka mál. Er þar um að ræða svokallaðar forvirkar rannsóknarheimildir, þ.e. heimildir til að rannsaka mál ef ekki er rökstuddur grunur um refsivert athæfi. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur í fjölmiðlum kallað eftir umræðum um slíkar heimildir og hann segir íslenska lögreglu búa við þrengri skorður en nágrannaþjóðirnar. Hann hafi viljað byrgja brunninn áður en barnið detti ofan í hann en fjölmiðlar viljað gera það eftir á. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Embætti Ríkislögreglustjóra ætlar ekki að tjá sig um fréttaflutning af því að lögregluyfirvöld rannsaki nú mál manns sem sagður er ógn við þjóðaröryggi. Dómsmálaráðherra segir lögreglu hér á landi búa við þrengri skorður til að rannsaka mál sem þessi. Fréttablaðið greinir frá því í dag að Ríkislögreglustjóri rannsaki nú mál manns af erlendum uppruna, sem lagt hafi sig fram um það á Netinu að kynna sér meðferð sprengiefna og hvernig búa megi til sprengjur. Er málið sagt flokkast undir þjóðaröryggismál. Fréttastofa hafði samband við embætti ríkislögreglustjóra í morgun en þar var fyrir svörum Jón H.B. Snorrason þar sem bæði Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Þórir Oddsson vararíkislögreglustjóri eru fjarverandi. Jón sagði embættið ekkert vilja tjá sig um fréttaflutninginn. Í matsskýrslu um hryðjuverkarannsóknir á Íslandi, sem sérfræðingar á vegum Evrópusambandsins unnu fyrr á árinu, er bent á takmarkaðar heimildir lögregluyfirvalda hér á landi til að rannsaka mál. Er þar um að ræða svokallaðar forvirkar rannsóknarheimildir, þ.e. heimildir til að rannsaka mál ef ekki er rökstuddur grunur um refsivert athæfi. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur í fjölmiðlum kallað eftir umræðum um slíkar heimildir og hann segir íslenska lögreglu búa við þrengri skorður en nágrannaþjóðirnar. Hann hafi viljað byrgja brunninn áður en barnið detti ofan í hann en fjölmiðlar viljað gera það eftir á.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira