Gæti hagnast um 20 milljarða við sölu á Icelandair 26. september 2006 12:00 MYND/Teitur Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Icelandair mun vera skráð á átta og hálfan milljarð króna í efnahagsreikningi FL Group en fyrir nokkrum dögum var félagið metið á 26 milljarða og jafnvel upp í 32 milljarða eftir því hvernig staðið yrði að kaupunum. Bankar, og þá einkum Landsbankinn eða KB banki, eru taldir líklegustu kaupendurnir fyrir kjölfestufjárfesta sem síðar kæmu til sögunnar sem kaupendur. Morgunblaðið nefnir til sögunnar fjárfestingahópa undir forystu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, annars vegar og hins vegar undir stjórn Finns Ingólfssonar, fyrrverandi forstjóra VÍS, og Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki, en Kaupfélag Skagfirðinga er orðið fjárhagslegt stórveldi. Samkvæmt heimildum fréttastofu NFS sýnir markaðurinn áhuga á kaupunum en ekki öfugt og því eru það ekki taldar vísbendingar um væntanlega kaupendur að FL Group á stóran hlut í Glitni og Landsbankinn á talsverðan hlut í FL Group og að Finnur Ingólfsson sé stjórnarmaður í KB banka. Hins vegar mun Landsbankinn hafa aðstoðað Hannes Smárason við kaupin á Flugleiðum sem leiddu til stofnunar FL Group. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Icelandair mun vera skráð á átta og hálfan milljarð króna í efnahagsreikningi FL Group en fyrir nokkrum dögum var félagið metið á 26 milljarða og jafnvel upp í 32 milljarða eftir því hvernig staðið yrði að kaupunum. Bankar, og þá einkum Landsbankinn eða KB banki, eru taldir líklegustu kaupendurnir fyrir kjölfestufjárfesta sem síðar kæmu til sögunnar sem kaupendur. Morgunblaðið nefnir til sögunnar fjárfestingahópa undir forystu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, annars vegar og hins vegar undir stjórn Finns Ingólfssonar, fyrrverandi forstjóra VÍS, og Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki, en Kaupfélag Skagfirðinga er orðið fjárhagslegt stórveldi. Samkvæmt heimildum fréttastofu NFS sýnir markaðurinn áhuga á kaupunum en ekki öfugt og því eru það ekki taldar vísbendingar um væntanlega kaupendur að FL Group á stóran hlut í Glitni og Landsbankinn á talsverðan hlut í FL Group og að Finnur Ingólfsson sé stjórnarmaður í KB banka. Hins vegar mun Landsbankinn hafa aðstoðað Hannes Smárason við kaupin á Flugleiðum sem leiddu til stofnunar FL Group.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira