RÚV skyldað til að auka innlent efni 28. september 2006 19:18 Ríkisútvarpið þarf að stórauka innlenda dagskrá í sjónvarpi, samkvæmt þjónustusamningi við ríkisvaldið. Samningurinn verður lagður fyrir þing á mánudag ásamt frumvarpi um breytingu RÚV í hlutafélag. Páll Magnússon, útvapsstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra kynntu þennan nýja þjónustusamning í dag en hann verður eins konar viðauki við frumvarpið um hlutafélagsvæðingu RúV. Þetta verður eitt af fyrstu málum sem þing tekur fyrir þegar það kemur saman á mánudag. Í þjónustusamningnum er hykkt á öryggis og menningarhlutverki RUV - sumt er almennt orðað en annað er niðurnjörfað. Það sem veldur mestri breytingu er aukning á innlendu sjónvarpsefni. Það á að auka kaup á slíku efni frá sjálfstæðum framleiðendum um hundrað milljónir á tveimur árum - sem er tvöfölldun. Almennt á að auka hlutdeild af íslensku efni í kvölddagskrá sjónvarps úr 45% í 65%. Ekki náðist að afgreiða rúv-frumvarpið á þingi í vor og var kurr í framsóknarflokknum með hf. breytinguna eða öllu heldur þá óvissu um hvað í henni fælist. Þessum þjónustusamningi er ætlað að friða það sjónar og vonast mennatamálaráðherra eftir breiðri sátt um málið. Þessi útgjalfdaukning sem samningurinn felur í sér á ekki að kalla á aukin heildarútgjöd. Það á að hagræða og spara á öðrum sviðum segir útvarpsstjóri. Oftast þýðir það uppsagnir hjá öðrum hlutafélögum en hann segir að öryggi starfsmanna verði tryggara, ef eitthvað er, eftir breytingu. Fréttir Innlent Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Biggi ekki lengur lögga Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Sjá meira
Ríkisútvarpið þarf að stórauka innlenda dagskrá í sjónvarpi, samkvæmt þjónustusamningi við ríkisvaldið. Samningurinn verður lagður fyrir þing á mánudag ásamt frumvarpi um breytingu RÚV í hlutafélag. Páll Magnússon, útvapsstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra kynntu þennan nýja þjónustusamning í dag en hann verður eins konar viðauki við frumvarpið um hlutafélagsvæðingu RúV. Þetta verður eitt af fyrstu málum sem þing tekur fyrir þegar það kemur saman á mánudag. Í þjónustusamningnum er hykkt á öryggis og menningarhlutverki RUV - sumt er almennt orðað en annað er niðurnjörfað. Það sem veldur mestri breytingu er aukning á innlendu sjónvarpsefni. Það á að auka kaup á slíku efni frá sjálfstæðum framleiðendum um hundrað milljónir á tveimur árum - sem er tvöfölldun. Almennt á að auka hlutdeild af íslensku efni í kvölddagskrá sjónvarps úr 45% í 65%. Ekki náðist að afgreiða rúv-frumvarpið á þingi í vor og var kurr í framsóknarflokknum með hf. breytinguna eða öllu heldur þá óvissu um hvað í henni fælist. Þessum þjónustusamningi er ætlað að friða það sjónar og vonast mennatamálaráðherra eftir breiðri sátt um málið. Þessi útgjalfdaukning sem samningurinn felur í sér á ekki að kalla á aukin heildarútgjöd. Það á að hagræða og spara á öðrum sviðum segir útvarpsstjóri. Oftast þýðir það uppsagnir hjá öðrum hlutafélögum en hann segir að öryggi starfsmanna verði tryggara, ef eitthvað er, eftir breytingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Biggi ekki lengur lögga Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Sjá meira