Hljóp um drukkinn í bleikum inniskóm 30. september 2006 22:30 Ricky Hatton kann að skemmta sér NordicPhotos/GettyImages Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton hefur lent í ýmsu í gegn um árin og í bók sinni sem kemur út á næstunni segir hann frá skemmtilegu atviki sem hann lenti í þegar hann fór út á lífið fyrir þremur árum. "Ég get ekki lifað eins og munkur þó ég sé hnefaleikari og hef gaman af því að fara út á lífið með félögum mínum. Fyrir nokkrum árum hitti ég flotta píu á næturklúbbi og hún bauð mér heim með sér. Ég flýtti mér inn á salernið og keypti það sem ég hélt að væri pakki af smokkum, en þegar við komum heim til dömunnar kom í ljós að þetta var pakki af sælgæti. Ég stökk því í fötin og fór út á bleikum inniskóm sem hún átti og keypti smokkana. Ég veit ekki hvort ég var búinn að fá mér of mikið neðan í því eða hvað - en ég fann svo ekki húsið hennar aftur, því öll húsin í götunni virtust vera nákvæmlega eins. Ég reyndi að blístra fyrir utan hvern einasta glugga, en vakti bara nokkrar ömmur. Ég ákvað því að gleyma þessu og fór heim með leigubíl. Þegar ég vaknaði svo daginn eftir óskaði ég þess að þetta hefði allt saman verið einn fáránlegur draumur - en þá rak ég augun í bölvaða bleiku inniskóna," segir Hatton í bók sinni og þar kemur einnig fram að hans hugmynd af góðu kvöldi séu átta bjórar, pílukast og knattborðsleikir. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton hefur lent í ýmsu í gegn um árin og í bók sinni sem kemur út á næstunni segir hann frá skemmtilegu atviki sem hann lenti í þegar hann fór út á lífið fyrir þremur árum. "Ég get ekki lifað eins og munkur þó ég sé hnefaleikari og hef gaman af því að fara út á lífið með félögum mínum. Fyrir nokkrum árum hitti ég flotta píu á næturklúbbi og hún bauð mér heim með sér. Ég flýtti mér inn á salernið og keypti það sem ég hélt að væri pakki af smokkum, en þegar við komum heim til dömunnar kom í ljós að þetta var pakki af sælgæti. Ég stökk því í fötin og fór út á bleikum inniskóm sem hún átti og keypti smokkana. Ég veit ekki hvort ég var búinn að fá mér of mikið neðan í því eða hvað - en ég fann svo ekki húsið hennar aftur, því öll húsin í götunni virtust vera nákvæmlega eins. Ég reyndi að blístra fyrir utan hvern einasta glugga, en vakti bara nokkrar ömmur. Ég ákvað því að gleyma þessu og fór heim með leigubíl. Þegar ég vaknaði svo daginn eftir óskaði ég þess að þetta hefði allt saman verið einn fáránlegur draumur - en þá rak ég augun í bölvaða bleiku inniskóna," segir Hatton í bók sinni og þar kemur einnig fram að hans hugmynd af góðu kvöldi séu átta bjórar, pílukast og knattborðsleikir.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira