Fjarskiptastöð í Grindavík mikilvæg í hernaðarlegum samskiptum 1. október 2006 12:13 Fjarskiptastöð bandaríska flotans í Grindavík gegnir engu beinu hlutverki í vörnum landsins. Samkvæmt heimildum NFS er hún hins vegar mikilvægur hlekkur í hernaðarlegum samskiptum herskipa og kafbáta Bandaríkjahers. Samkvæmt heimildum NFS gegnir fjarskiptastöðin í Grindavík ekki beinu hlutverki í vörnum Íslands en bandaríski flotinn hefur rekið hana frá því á sjöunda áratug síðustu aldar. Reksturinn var boðinn út í sumar og var tilboði íslenska fyrirtækisins Kögunar tekið. Möstrin í Grindavík voru talin nánast eina tromp íslenskra stjórnvalda í varnarviðræðunum við Bandaríkjamenn enda hafi Bandaríkjaher lagt ofuráherslu á að halda stöðinni. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra vill ekki staðfesta að fjarskiptastöðin við Grindavík dragi allt niður að botni Miðjarðarhafs. Hún segir mastur þar nema sérstaklega háa og lága tíðni og nái yfir mjög stórt svæði. Vissulega skipti það máli bæði fyrir Íslendinga og aðrar þjóðir að sú starfsemi haldi áfram. Hún muni gera það því mastrið nemi kafbáta. Aðspurð hversu stórt svæði mastursins sé segist Valgerður ekki geta sagt það en hún geti fullyrt að það sé stórt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Fjarskiptastöð bandaríska flotans í Grindavík gegnir engu beinu hlutverki í vörnum landsins. Samkvæmt heimildum NFS er hún hins vegar mikilvægur hlekkur í hernaðarlegum samskiptum herskipa og kafbáta Bandaríkjahers. Samkvæmt heimildum NFS gegnir fjarskiptastöðin í Grindavík ekki beinu hlutverki í vörnum Íslands en bandaríski flotinn hefur rekið hana frá því á sjöunda áratug síðustu aldar. Reksturinn var boðinn út í sumar og var tilboði íslenska fyrirtækisins Kögunar tekið. Möstrin í Grindavík voru talin nánast eina tromp íslenskra stjórnvalda í varnarviðræðunum við Bandaríkjamenn enda hafi Bandaríkjaher lagt ofuráherslu á að halda stöðinni. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra vill ekki staðfesta að fjarskiptastöðin við Grindavík dragi allt niður að botni Miðjarðarhafs. Hún segir mastur þar nema sérstaklega háa og lága tíðni og nái yfir mjög stórt svæði. Vissulega skipti það máli bæði fyrir Íslendinga og aðrar þjóðir að sú starfsemi haldi áfram. Hún muni gera það því mastrið nemi kafbáta. Aðspurð hversu stórt svæði mastursins sé segist Valgerður ekki geta sagt það en hún geti fullyrt að það sé stórt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira