Mikil endurnýjun í þingmannahópnum 3. október 2006 12:29 Mikil endurnýjun verður í þingmannahópnum við upphaf næsta kjörtímabils. Sjö þingmenn hafa hætt á kjörtímabilinu og aðrir sjö tilkynnt að þeir hyggist hætta við lok kjörtímabilsins. Við þingsetningu í gær gerði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, meðal annars þá þróun að umtalsefni sínu að margir reyndir þingmenn væru að hverfa á brott af þingi. Sú þróun væri einnig að eiga sér stað að þingmenn stöldruðu líka styttra við en áður. Ef litið er á þær breytingar sem orðið hafa á kjörtímabilinu sést að af sextíu og þremur þingmönnum hafa sjö horfið af vettvangi stjórnmála. Árni Magnússon fór úr félagsmálaráðneytinu til Glitnis. Bryndís Hlöðversdóttir er núna aðstoðarrektor á Birföst. Davíð Oddsson tók við starfi Seðlabankastjóra. Guðmundur Árni Stefánsson gerðist sendiherra í Svíþjóð. Gunnar I. Birgisson tók við bæjarstjórastólnum í Kópavogi. Halldór Ásgrímsson hætti sem forsætisráðherra og Tómas Ingi Olrich er í sendiráðinu í París. Aðrir sjö reyndir þingmenn hafa tilkynnt að þeir ætli að hætta þingmennsku að kjörtímabilinu loknu en þetta eru þau Guðmundur Hallvarðsson, Halldór Blöndal, Jóhann Ársælsson, Jón Kristjánsson, Margrét Frímannsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir og Sólveig Pétursdóttir. Ljóst er því að rúmur fimmtungur þeirra þingmanna sem kjörinn var í síðustu kosningum kemur til með að sinna öðrum störfum en þingmennsku að kjörtímabilinu loknu. Fréttir Innlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Mikil endurnýjun verður í þingmannahópnum við upphaf næsta kjörtímabils. Sjö þingmenn hafa hætt á kjörtímabilinu og aðrir sjö tilkynnt að þeir hyggist hætta við lok kjörtímabilsins. Við þingsetningu í gær gerði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, meðal annars þá þróun að umtalsefni sínu að margir reyndir þingmenn væru að hverfa á brott af þingi. Sú þróun væri einnig að eiga sér stað að þingmenn stöldruðu líka styttra við en áður. Ef litið er á þær breytingar sem orðið hafa á kjörtímabilinu sést að af sextíu og þremur þingmönnum hafa sjö horfið af vettvangi stjórnmála. Árni Magnússon fór úr félagsmálaráðneytinu til Glitnis. Bryndís Hlöðversdóttir er núna aðstoðarrektor á Birföst. Davíð Oddsson tók við starfi Seðlabankastjóra. Guðmundur Árni Stefánsson gerðist sendiherra í Svíþjóð. Gunnar I. Birgisson tók við bæjarstjórastólnum í Kópavogi. Halldór Ásgrímsson hætti sem forsætisráðherra og Tómas Ingi Olrich er í sendiráðinu í París. Aðrir sjö reyndir þingmenn hafa tilkynnt að þeir ætli að hætta þingmennsku að kjörtímabilinu loknu en þetta eru þau Guðmundur Hallvarðsson, Halldór Blöndal, Jóhann Ársælsson, Jón Kristjánsson, Margrét Frímannsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir og Sólveig Pétursdóttir. Ljóst er því að rúmur fimmtungur þeirra þingmanna sem kjörinn var í síðustu kosningum kemur til með að sinna öðrum störfum en þingmennsku að kjörtímabilinu loknu.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira