Gera þarf upp Kalda stríðið á Íslandi 3. október 2006 21:21 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, í ræðustól á Alþingi í kvöld. MYND/NFS Nauðsynlegt er að gera upp atburði kalda stríðsins í kjölfar brotthvarfs hersins að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Þetta kom fram í ræðu hans á Alþingi í kvöld. Hann sagði að leggja þyrfti öll spil á borðið og upplýsa um símhleranir og njósnir sem fólk virðist hafa mátt sæta vegna skoðana sinna. Stofna þyrfti sannleiksnefnd í því máli. Steingrímur gerði Staksteina Morgunblaðsins frá í gær að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann fagnaði sunnudagsmorgni liðnum þar sem Ísland hefði verið herlaust í fyrsta sinn í langan tíma. Sáttatón hefði síðan ekki verið að finna í Morgunblaðinu degi síðar. Blaðið hefði svívirt það fólk sem hefði gert kröfu um brotthvarf hersins og svo gott sem gert það samábyrgt fyrir fjöldamorðum Stalíns af því það hafi viljað herlaust land. Steingrímur sagði ekki mikið við því að gera þó eftirlegukindur frá versta tíma kalda stríðsins ráði ríkjum á blaðinu með harmræna kalbletti á hjartana. Formaður Vinstri grænna sagði brotthvarf hersins fela í sér tækifæri fyrir Íslendinga til að taka við ýmsum verkefnum hersins en verst væri þó að honum væri hleypt úr landi án þess að taka til eftir sig. Steingrímur gerði einni deilur um svokallaða stjóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar að umtalsefni og sagði vissulega gjá milli þings og þjóðar í því máli. Vinstri grænir væru eina stjórnmálahreyfingin sem hefði staðið gegn framkvæmdum allan tíman. Steingrímur sagði einni að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði gert lítið úr alvarlegu ástandi í efnahagslífinu í stefnuræðu sinni í kvöld. Hann hefði talað um óróa þar sem væri 10% verðbólga. Hann hefði einnig gert lítið úr afleiðingum hennar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Nauðsynlegt er að gera upp atburði kalda stríðsins í kjölfar brotthvarfs hersins að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Þetta kom fram í ræðu hans á Alþingi í kvöld. Hann sagði að leggja þyrfti öll spil á borðið og upplýsa um símhleranir og njósnir sem fólk virðist hafa mátt sæta vegna skoðana sinna. Stofna þyrfti sannleiksnefnd í því máli. Steingrímur gerði Staksteina Morgunblaðsins frá í gær að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann fagnaði sunnudagsmorgni liðnum þar sem Ísland hefði verið herlaust í fyrsta sinn í langan tíma. Sáttatón hefði síðan ekki verið að finna í Morgunblaðinu degi síðar. Blaðið hefði svívirt það fólk sem hefði gert kröfu um brotthvarf hersins og svo gott sem gert það samábyrgt fyrir fjöldamorðum Stalíns af því það hafi viljað herlaust land. Steingrímur sagði ekki mikið við því að gera þó eftirlegukindur frá versta tíma kalda stríðsins ráði ríkjum á blaðinu með harmræna kalbletti á hjartana. Formaður Vinstri grænna sagði brotthvarf hersins fela í sér tækifæri fyrir Íslendinga til að taka við ýmsum verkefnum hersins en verst væri þó að honum væri hleypt úr landi án þess að taka til eftir sig. Steingrímur gerði einni deilur um svokallaða stjóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar að umtalsefni og sagði vissulega gjá milli þings og þjóðar í því máli. Vinstri grænir væru eina stjórnmálahreyfingin sem hefði staðið gegn framkvæmdum allan tíman. Steingrímur sagði einni að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði gert lítið úr alvarlegu ástandi í efnahagslífinu í stefnuræðu sinni í kvöld. Hann hefði talað um óróa þar sem væri 10% verðbólga. Hann hefði einnig gert lítið úr afleiðingum hennar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira