ASÍ fagnar úrskurði Kjararáðs 5. október 2006 19:53 Kjararáð hefur úrskurðað að laun þjóðkjörinna manna, ráðherra, dómara og annarra ríkisstarfsmanna sem ekki hafa samningsrétt, hækki um 3% og er hækkunin afturvirk til 1. júlí. Alþýðusamband Íslands telur úrskurðinn fagnaðarefni. Með hækkuninni hafa laun þessa hóps, sem telur hátt í 1000 manns, hækkað um 5,5% á árinu. Það olli nokkrum deilum í fyrra þegar Kjaradómur úrskurðaði að þeri sem undir hann heyrðu skyldu fá 8% launahækkun, nema forseti Íslands sem átti að fá 6%. Þessar hækkanir voru síðan afturkallaðar og ákveðið að fylgja launahækkunum á almennum markaði sem námu 2,5%. Kjaranefnd og Kjaradómi var síðan steypt saman í Kjararáð og nú er spurningin hvort ákvarðanir þess verði minna umdeildar en fyrirrennarans. Kjararáð hefur enn ekki ákveðið hverjir muni framvegis sæta launaákvörðunum þess og nær úrskurðurinn nú því til allra sem bæði kjaradómur og kjaranefnd ákváðu laun fyrir gildistöku nýju laganna sem sameinuðu starfsemi þeirra. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir verkalýðshreyfinguna mjög sátta við þennan fyrsta úrskurð ráðsins, því hann miði greinilega við launaþróun á almennum markaði. Launaþróunartrygging ASÍ, sem var ein forsendan fyrir því að kjararsamningar héldust út árið 2007, hljóðar einmitt upp á 5,5% hækkun launa frá 1. júlí. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Kjararáð hefur úrskurðað að laun þjóðkjörinna manna, ráðherra, dómara og annarra ríkisstarfsmanna sem ekki hafa samningsrétt, hækki um 3% og er hækkunin afturvirk til 1. júlí. Alþýðusamband Íslands telur úrskurðinn fagnaðarefni. Með hækkuninni hafa laun þessa hóps, sem telur hátt í 1000 manns, hækkað um 5,5% á árinu. Það olli nokkrum deilum í fyrra þegar Kjaradómur úrskurðaði að þeri sem undir hann heyrðu skyldu fá 8% launahækkun, nema forseti Íslands sem átti að fá 6%. Þessar hækkanir voru síðan afturkallaðar og ákveðið að fylgja launahækkunum á almennum markaði sem námu 2,5%. Kjaranefnd og Kjaradómi var síðan steypt saman í Kjararáð og nú er spurningin hvort ákvarðanir þess verði minna umdeildar en fyrirrennarans. Kjararáð hefur enn ekki ákveðið hverjir muni framvegis sæta launaákvörðunum þess og nær úrskurðurinn nú því til allra sem bæði kjaradómur og kjaranefnd ákváðu laun fyrir gildistöku nýju laganna sem sameinuðu starfsemi þeirra. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir verkalýðshreyfinguna mjög sátta við þennan fyrsta úrskurð ráðsins, því hann miði greinilega við launaþróun á almennum markaði. Launaþróunartrygging ASÍ, sem var ein forsendan fyrir því að kjararsamningar héldust út árið 2007, hljóðar einmitt upp á 5,5% hækkun launa frá 1. júlí.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira