Nýr aðgerðarhópur og greiningardeild meða nýjunga 5. október 2006 20:23 Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi. Fréttir Innlent Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Sjá meira
Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Sjá meira