Sala á helmingi Icelandair 7. október 2006 18:54 Fjárfestingahópur með rætur í Sambandsarmi atvinnulífsins verður kjölfestan í nýjum eigendahópi Icelandair. Félagið hefur fengið nafnið Langflug en um helgina er unnið að því að ganga frá sölu til þess og annarra fjárfesta á meirihluta í flugfélaginu og tengdum rekstri. Um helgina er verið að ganga frá sölu á 51% í Icelandair, flugfélaginu og tengdum rekstri, en í vikunni tók Glitnir að sér að tryggja sölu á þessum hlut. Samkæmt heimildum NFS er verið að klára aðkomu fjárfestingahóps að þessum kaupum eða á um 30% í félaginu. Fjárfestingahópurinn hefur myndað um sig félagið Háflug en að Langflugi standa Finnur Ingólfsson, fyrrvernadi forstjóri VÍS, Helgi S Guðmundsson, framkvæmdasjtóri og formaður bankaráðs Seðlabankans og Þórólfur Gíslason stjórnarformaður Samvinnutrygginga. Svo gæti farið að fleiri aðilar komi að þessum kjölfestuhlut. Þá munu vera á lokastigi viðræður um kaup á 11% til viðbótar af fjárfestingarfélagi sem Bjarni Benediktsson er í forsvari fyrir - að því fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar koma að málum eigendur Olíufélagsins. Loks munu lykilstjórnendur og starfsmenn hafa hug á að eignast tíu prósent í fyrirtækinu. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair segir að stefnt sé að því að sem flestir starfsmenn eignist hluti í félaginu og hann vonist til að það gangi eftir. Það verði hlutir í boði fyrir alla. Í samtali við NFS segir Jón Karl að sér lítist vel á þá sem nefndir hafi verið til sögunnar sem verðandi kjölfestueigendur að félaginu. Það mun ekki fjarri lagi að þessi 51 prósent seljist á ríflega 33 milljarða króna. Að því er svo stefnt að setja tæplega helming hluta í fálginu í almenna sölu innan fárra mánaða. Fréttir Innlent Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira
Fjárfestingahópur með rætur í Sambandsarmi atvinnulífsins verður kjölfestan í nýjum eigendahópi Icelandair. Félagið hefur fengið nafnið Langflug en um helgina er unnið að því að ganga frá sölu til þess og annarra fjárfesta á meirihluta í flugfélaginu og tengdum rekstri. Um helgina er verið að ganga frá sölu á 51% í Icelandair, flugfélaginu og tengdum rekstri, en í vikunni tók Glitnir að sér að tryggja sölu á þessum hlut. Samkæmt heimildum NFS er verið að klára aðkomu fjárfestingahóps að þessum kaupum eða á um 30% í félaginu. Fjárfestingahópurinn hefur myndað um sig félagið Háflug en að Langflugi standa Finnur Ingólfsson, fyrrvernadi forstjóri VÍS, Helgi S Guðmundsson, framkvæmdasjtóri og formaður bankaráðs Seðlabankans og Þórólfur Gíslason stjórnarformaður Samvinnutrygginga. Svo gæti farið að fleiri aðilar komi að þessum kjölfestuhlut. Þá munu vera á lokastigi viðræður um kaup á 11% til viðbótar af fjárfestingarfélagi sem Bjarni Benediktsson er í forsvari fyrir - að því fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar koma að málum eigendur Olíufélagsins. Loks munu lykilstjórnendur og starfsmenn hafa hug á að eignast tíu prósent í fyrirtækinu. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair segir að stefnt sé að því að sem flestir starfsmenn eignist hluti í félaginu og hann vonist til að það gangi eftir. Það verði hlutir í boði fyrir alla. Í samtali við NFS segir Jón Karl að sér lítist vel á þá sem nefndir hafi verið til sögunnar sem verðandi kjölfestueigendur að félaginu. Það mun ekki fjarri lagi að þessi 51 prósent seljist á ríflega 33 milljarða króna. Að því er svo stefnt að setja tæplega helming hluta í fálginu í almenna sölu innan fárra mánaða.
Fréttir Innlent Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira