Landlæknir treystir yfirlækni á Sogni 8. október 2006 18:37 Matthías Halldórsson, starfandi landlæknir telur að það þurfi að bæta aðstöðu og fjölga plássum á réttargeðdeildinni að Sogni. Hann segist treysta dómgreind yfirlæknisins á Sogni sem varð að senda geðsjúkan afbrotamann í leyfi til þess að losa pláss vegna bráðainnlagnar. Fyrir viku var maður leystur af réttargeðdeildinni að Sogni þó að formlega þurfi að dómsúrskurð til þess. Magnús Skúlason, yfirlæknir á Sogni viðurkennir að hann hafi þurft að grípa til þessa úrræðis þar sem ekki var neitt laust pláss þegar þurft hafi að leggja inn bráðsjúkan mann. Sá sem fékk lausn, eða að forminu til ótímabundinð bæjarleyfi, hafði árum saman áreitt fjölskyldu en var ekki úrskurðaður ósakhæfur og til vistunar fyrr en hann réðst á annan mann á síðasta ári og misþyrmdi honum. Magnús segir að það þurfi bara formafgreiðslu til að útskrifa hann og það gerist innan fárra vikna. Í fréttum NFS í gær kvartaði Magnús yfir skilnisleysi yfirvalda á málefnum Sogns. Sjö vistunarrými væru að Sogni en þar hafa að jafnaði verið átta vistmenn í eitt ár. Matthías Halldórsson, starfandi landlæknir segir að staðan á Sogni sé umhugsunarverð en hann verði að treysta á dómgreind yfirlæknis með það hvern hann velji að senda í leyfi til að losa um pláss. Telur Matthías að það þurfi að bæta aðstöðuna á Sogni - þar sé staðan þröng eins og svo víða í heilbrigðiskerfinu. Fréttir Innlent Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira
Matthías Halldórsson, starfandi landlæknir telur að það þurfi að bæta aðstöðu og fjölga plássum á réttargeðdeildinni að Sogni. Hann segist treysta dómgreind yfirlæknisins á Sogni sem varð að senda geðsjúkan afbrotamann í leyfi til þess að losa pláss vegna bráðainnlagnar. Fyrir viku var maður leystur af réttargeðdeildinni að Sogni þó að formlega þurfi að dómsúrskurð til þess. Magnús Skúlason, yfirlæknir á Sogni viðurkennir að hann hafi þurft að grípa til þessa úrræðis þar sem ekki var neitt laust pláss þegar þurft hafi að leggja inn bráðsjúkan mann. Sá sem fékk lausn, eða að forminu til ótímabundinð bæjarleyfi, hafði árum saman áreitt fjölskyldu en var ekki úrskurðaður ósakhæfur og til vistunar fyrr en hann réðst á annan mann á síðasta ári og misþyrmdi honum. Magnús segir að það þurfi bara formafgreiðslu til að útskrifa hann og það gerist innan fárra vikna. Í fréttum NFS í gær kvartaði Magnús yfir skilnisleysi yfirvalda á málefnum Sogns. Sjö vistunarrými væru að Sogni en þar hafa að jafnaði verið átta vistmenn í eitt ár. Matthías Halldórsson, starfandi landlæknir segir að staðan á Sogni sé umhugsunarverð en hann verði að treysta á dómgreind yfirlæknis með það hvern hann velji að senda í leyfi til að losa um pláss. Telur Matthías að það þurfi að bæta aðstöðuna á Sogni - þar sé staðan þröng eins og svo víða í heilbrigðiskerfinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira