Vilja virkja í Skagafirði til að hækka laun og draga úr fólksflótta 8. október 2006 19:32 Baráttusamtök hafa verið stofnuð gegn virkjun fallvatna Skagafjarðar. Hugmyndir sveitarstjórnar eru háðar því skilyrði að orkan verði einungis nýtt innan héraðs, og vonast ráðamenn til að þannig megi draga úr fólksflótta og stuðla að því að héraðið hætti að vera láglaunasvæði. Ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar síðastliðinn fimmtudag að setja tvær virkjanir inn á aðalskipulagstillögu, hefur þegar leitt til þess að stofnuð hafa verið samtök sem segjast hafa það markmið að vernda árnar og að þegar í stað verði horfið frá hugmyndum um virkjun þeirra. Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna og formaður byggðaráðs, segir héraðið hins vegar mesta láglaunasvæði landsins, og fólksflótti sé óvíða meiri. Það sé samfélagsleg skylda sveitarfélagsins að meta alla möguleika til eflingar atvinnu- og mannlífs í Skagafirði. Hann segir það vaka fyrir meirihlutanum að gefa íbúum færi á að kynna sér málið og taka afstöðu, og það sé höfuðatriði að orkan verði ekki flutt úr héraði. Hann vekur athygli á sérstakri bókun sem fylgdi samþykktinni en þar segir að mjög ólíklegt sé að virkjanir við Villinganes eða Skatastaði verði á dagskrá næstu árin þar sem ljóst sé að iðjuver á Norðurlandi verður reist við Húsavík. Virkjanir í Héraðsvötnum komi aðeins til greina að undangengnum víðtækum rannsóknum og almennri upplýstri umræðu um kosti og galla, þar sem verði leitað álits íbúa Skagafjarðar.Ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar síðastliðinn fimmtudag að setja tvær virkjanir inn á aðalskipulagstillögu, hefur þegar leitt til þess að stofnuð hafa verið samtök sem segjast hafa það markmið að vernda árnar og að þegar í stað verði horfið frá hugmyndum um virkjun þeirra. Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna og formaður byggðaráðs, segir héraðið hins vegar mesta láglaunasvæði landsins, og fólksflótti sé óvíða meiri. Það sé samfélagsleg skylda sveitarfélagsins að meta alla möguleika til eflingar atvinnu- og mannlífs í Skagafirði. Hann segir það vaka fyrir meirihlutanum að gefa íbúum færi á að kynna sér málið og taka afstöðu, og það sé höfuðatriði að orkan verði ekki flutt úr héraði. Hann vekur athygli á sérstakri bókun sem fylgdi samþykktinni en þar segir að mjög ólíklegt sé að virkjanir við Villinganes eða Skatastaði verði á dagskrá næstu árin þar sem ljóst sé að iðjuver á Norðurlandi verður reist við Húsavík. Virkjanir í Héraðsvötnum komi aðeins til greina að undangengnum víðtækum rannsóknum og almennri upplýstri umræðu um kosti og galla, þar sem verði leitað álits íbúa Skagafjarðar. Innlent Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Baráttusamtök hafa verið stofnuð gegn virkjun fallvatna Skagafjarðar. Hugmyndir sveitarstjórnar eru háðar því skilyrði að orkan verði einungis nýtt innan héraðs, og vonast ráðamenn til að þannig megi draga úr fólksflótta og stuðla að því að héraðið hætti að vera láglaunasvæði. Ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar síðastliðinn fimmtudag að setja tvær virkjanir inn á aðalskipulagstillögu, hefur þegar leitt til þess að stofnuð hafa verið samtök sem segjast hafa það markmið að vernda árnar og að þegar í stað verði horfið frá hugmyndum um virkjun þeirra. Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna og formaður byggðaráðs, segir héraðið hins vegar mesta láglaunasvæði landsins, og fólksflótti sé óvíða meiri. Það sé samfélagsleg skylda sveitarfélagsins að meta alla möguleika til eflingar atvinnu- og mannlífs í Skagafirði. Hann segir það vaka fyrir meirihlutanum að gefa íbúum færi á að kynna sér málið og taka afstöðu, og það sé höfuðatriði að orkan verði ekki flutt úr héraði. Hann vekur athygli á sérstakri bókun sem fylgdi samþykktinni en þar segir að mjög ólíklegt sé að virkjanir við Villinganes eða Skatastaði verði á dagskrá næstu árin þar sem ljóst sé að iðjuver á Norðurlandi verður reist við Húsavík. Virkjanir í Héraðsvötnum komi aðeins til greina að undangengnum víðtækum rannsóknum og almennri upplýstri umræðu um kosti og galla, þar sem verði leitað álits íbúa Skagafjarðar.Ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar síðastliðinn fimmtudag að setja tvær virkjanir inn á aðalskipulagstillögu, hefur þegar leitt til þess að stofnuð hafa verið samtök sem segjast hafa það markmið að vernda árnar og að þegar í stað verði horfið frá hugmyndum um virkjun þeirra. Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna og formaður byggðaráðs, segir héraðið hins vegar mesta láglaunasvæði landsins, og fólksflótti sé óvíða meiri. Það sé samfélagsleg skylda sveitarfélagsins að meta alla möguleika til eflingar atvinnu- og mannlífs í Skagafirði. Hann segir það vaka fyrir meirihlutanum að gefa íbúum færi á að kynna sér málið og taka afstöðu, og það sé höfuðatriði að orkan verði ekki flutt úr héraði. Hann vekur athygli á sérstakri bókun sem fylgdi samþykktinni en þar segir að mjög ólíklegt sé að virkjanir við Villinganes eða Skatastaði verði á dagskrá næstu árin þar sem ljóst sé að iðjuver á Norðurlandi verður reist við Húsavík. Virkjanir í Héraðsvötnum komi aðeins til greina að undangengnum víðtækum rannsóknum og almennri upplýstri umræðu um kosti og galla, þar sem verði leitað álits íbúa Skagafjarðar.
Innlent Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira