Innlent

Möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda

Möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda verður rædd utan dagskrár á Alþingi í dag. Málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon en dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, verður til andsvara. Umræðan stendur í eina og hálfa klukkustund og verður hún send beint út hér á Vísi.

Útsendingin hefst klukkan 15:30




Fleiri fréttir

Sjá meira


×