Þögn ríkir meðal stjórnenda Alcan um alvarlega stöðu í starfsmannamálum 10. október 2006 18:21 Rannveig Rist, forstjóri Alcan í Straumsvík, vill ekki tjá sig um starfsmannamál fyrirtækisins, þrátt fyrir alvarlega stöðu, eins og formaður Félags járniðnaðarmanna orðar það. Hann segir ennfremur að þögnin sýni að stjórnendur hafi ekki hreina samvisku.Forkólfar verkalýðsfélaga tala sig saman þessa dagana um viðbrögð og aðgerðir við óútskýrðum uppsögnum reynslumikilla starfsmanna hjá Alcan í Straumsvík að undanförnu. Örn Friðriksson, formaður Félags járniðnaðarmanna, segir uppsagnir af þessum toga til þess fallnar að valda óöryggi og þær séu algerlega óútskýrðar af hálfu stjórnenda. Ekki sé nein hagræðing að baki uppsögnunum. Örn segir að fundað verði með starfsmönnum Alcan og ákvarðanir teknar í framhaldinu.Örn segist hafa verið stuðningsmaður stækkunar álversins í Straumsvík hingað til, en framkoma stjórnenda þar á bæ sé að breyta þeirri skoðun hans líkt og gerst hafi hjá miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands.Örn segir að viðlíka dæmi um óútskýrðar uppsagnir starfsmanna með mikla reynslu hafi ekki komið inn á borð Félags járniðnaðarmanna frá öðrum fyrirtækum. Aðspurður um hvað honum finnst um þá þögn sem ríkir um starfsmannamálin hjá stjórnendum Alcan segist hann taka í sama streng og þeir starfsmenn sem ekki hafi fengið skýringu á uppsögnum sínum, sýni þögnin nú að þeir hafi ekki mjög góða samvisku yfir verkum sínum. Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Rannveig Rist, forstjóri Alcan í Straumsvík, vill ekki tjá sig um starfsmannamál fyrirtækisins, þrátt fyrir alvarlega stöðu, eins og formaður Félags járniðnaðarmanna orðar það. Hann segir ennfremur að þögnin sýni að stjórnendur hafi ekki hreina samvisku.Forkólfar verkalýðsfélaga tala sig saman þessa dagana um viðbrögð og aðgerðir við óútskýrðum uppsögnum reynslumikilla starfsmanna hjá Alcan í Straumsvík að undanförnu. Örn Friðriksson, formaður Félags járniðnaðarmanna, segir uppsagnir af þessum toga til þess fallnar að valda óöryggi og þær séu algerlega óútskýrðar af hálfu stjórnenda. Ekki sé nein hagræðing að baki uppsögnunum. Örn segir að fundað verði með starfsmönnum Alcan og ákvarðanir teknar í framhaldinu.Örn segist hafa verið stuðningsmaður stækkunar álversins í Straumsvík hingað til, en framkoma stjórnenda þar á bæ sé að breyta þeirri skoðun hans líkt og gerst hafi hjá miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands.Örn segir að viðlíka dæmi um óútskýrðar uppsagnir starfsmanna með mikla reynslu hafi ekki komið inn á borð Félags járniðnaðarmanna frá öðrum fyrirtækum. Aðspurður um hvað honum finnst um þá þögn sem ríkir um starfsmannamálin hjá stjórnendum Alcan segist hann taka í sama streng og þeir starfsmenn sem ekki hafi fengið skýringu á uppsögnum sínum, sýni þögnin nú að þeir hafi ekki mjög góða samvisku yfir verkum sínum.
Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira