Vill verndar- og nýtingaráætlun innan fjögurra ára 11. október 2006 12:43 MYND/Vilhelm Auðlindanefnd iðnaðarráðherra leggur til að Alþingi samþykki verndar- og nýtingaráætlun fyrir auðlindir í jörðu sem lög eða þingsályktun eigi síðar en árið 2010. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu nefndarinnar sem kynnt var í dag. Fram kemur í skýrslunni að nefndin sé sammála um að mikilvægt sé að samþætta sjónarmið verndunar og nýtingar við mat á virkjunarkostum og taka beri tillit til sjónamiða sjálfbærrar þróunar og þeirra verðmæta sem felist í náttúrunni sjálfri. Tillögur nefndarinnar eru í þremur þáttum. Í fyrsta lagi er gerð grein fyrir tillögum varðandi framtíðarstefnu um nýtingu þeirra auðlinda sem um ræðir og og í öðru lagi fjallar nefndin um það það með hvaða hætti taka beri afstöðu til umsókna um rannsóknar- og nýtingarleyfi sem þegar hafi komið fram. Í þriðja lagi er fjallað um tillögur um það með hvaða hætti valið verði milli slíkra umsókna í framtíðinni Nefndin leggur til að Alþingi móti langtímastefnu um rannsóknir, verndun og nýtingu auðlinda á borð við jarðefni, jarðhita, gurnnvatn og vatnsafls til raforkuframleiðslu. Slík áætlun yrði samþykkt sem lög eða þingsályktun um sérstaka verndar- og nýtingaráætlun sem gilda skuli til langs tíma, t.d. 25 ára í senn, en sætti reglulegri endurskoðun. Leggur nefndin til að við gerð slíkrar áætlunar verð sérstaklega litið til niðurstaðna rannsókna og mats á þeim hugsanlegu virkjunarkostum sem settar eru fram í skýrslu um niðurstöður 1. áfanga rammááætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðavarma og sömuleiðis rannsókna 2. áfanga rammáætlunarinnar sem liggja á fyrir árið 2009. Í nýtingarhluta áætlunarinnar verði skilgreind þau svæði sem teljist nýtileg til orkuframleiðslu án umtalsverðra umhverfisáhrifa en í verndarhlutanum verð skilgreind þau svæði sem vernda eigi vegna þess að talið sé að orkuvinnsla þar hafi of mikil umhverfisáhrif. Er lagt til að áætlunin verði unnin í samráði við alla helstu hagsmunaaðila. „Til að tillögur þessar geti orðið raunhæfar er jafnframt nauðsynlegt að stjórnvöld leggi aukið fé til nauðsynlegra grunnrannsókna og gerðar yfirstandandi rammaáætlunar þannig að hægt verði að ljúka þeim rannsóknum og mati árið 2009," segir enn fremur í skýrslunni. Ekki náðist samstaða í nefndinni um það hvaða auðlindanýtingu eigi að heimila á tímabilinu þangað til mörkuð hefur verið að lögum framtíðarstefna um auðlindanýtingu, eða fram til ársins 2010. Agnar Olsen, Hjörleifur Kvaran og Kolbrún Halldórsdóttir skrifa undir skýrsluna með fyrirvara um þann þátt. Kolbrún gerir auk þess fleiri athugasemdir í bókun sinni. Þá gerir Jóhann Ársælsson grein fyrir afstöðu sinni í sérstakri bókun þó svo að hann standi að niðurstöðunum skýrslunnar í öllum atriðum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Auðlindanefnd iðnaðarráðherra leggur til að Alþingi samþykki verndar- og nýtingaráætlun fyrir auðlindir í jörðu sem lög eða þingsályktun eigi síðar en árið 2010. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu nefndarinnar sem kynnt var í dag. Fram kemur í skýrslunni að nefndin sé sammála um að mikilvægt sé að samþætta sjónarmið verndunar og nýtingar við mat á virkjunarkostum og taka beri tillit til sjónamiða sjálfbærrar þróunar og þeirra verðmæta sem felist í náttúrunni sjálfri. Tillögur nefndarinnar eru í þremur þáttum. Í fyrsta lagi er gerð grein fyrir tillögum varðandi framtíðarstefnu um nýtingu þeirra auðlinda sem um ræðir og og í öðru lagi fjallar nefndin um það það með hvaða hætti taka beri afstöðu til umsókna um rannsóknar- og nýtingarleyfi sem þegar hafi komið fram. Í þriðja lagi er fjallað um tillögur um það með hvaða hætti valið verði milli slíkra umsókna í framtíðinni Nefndin leggur til að Alþingi móti langtímastefnu um rannsóknir, verndun og nýtingu auðlinda á borð við jarðefni, jarðhita, gurnnvatn og vatnsafls til raforkuframleiðslu. Slík áætlun yrði samþykkt sem lög eða þingsályktun um sérstaka verndar- og nýtingaráætlun sem gilda skuli til langs tíma, t.d. 25 ára í senn, en sætti reglulegri endurskoðun. Leggur nefndin til að við gerð slíkrar áætlunar verð sérstaklega litið til niðurstaðna rannsókna og mats á þeim hugsanlegu virkjunarkostum sem settar eru fram í skýrslu um niðurstöður 1. áfanga rammááætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðavarma og sömuleiðis rannsókna 2. áfanga rammáætlunarinnar sem liggja á fyrir árið 2009. Í nýtingarhluta áætlunarinnar verði skilgreind þau svæði sem teljist nýtileg til orkuframleiðslu án umtalsverðra umhverfisáhrifa en í verndarhlutanum verð skilgreind þau svæði sem vernda eigi vegna þess að talið sé að orkuvinnsla þar hafi of mikil umhverfisáhrif. Er lagt til að áætlunin verði unnin í samráði við alla helstu hagsmunaaðila. „Til að tillögur þessar geti orðið raunhæfar er jafnframt nauðsynlegt að stjórnvöld leggi aukið fé til nauðsynlegra grunnrannsókna og gerðar yfirstandandi rammaáætlunar þannig að hægt verði að ljúka þeim rannsóknum og mati árið 2009," segir enn fremur í skýrslunni. Ekki náðist samstaða í nefndinni um það hvaða auðlindanýtingu eigi að heimila á tímabilinu þangað til mörkuð hefur verið að lögum framtíðarstefna um auðlindanýtingu, eða fram til ársins 2010. Agnar Olsen, Hjörleifur Kvaran og Kolbrún Halldórsdóttir skrifa undir skýrsluna með fyrirvara um þann þátt. Kolbrún gerir auk þess fleiri athugasemdir í bókun sinni. Þá gerir Jóhann Ársælsson grein fyrir afstöðu sinni í sérstakri bókun þó svo að hann standi að niðurstöðunum skýrslunnar í öllum atriðum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent