Innlent

Mótmæla komu herskipsins Wasp til landsins

Samtök herstöðvaandstæðinga átelja harðlega það samkomulag sem gert hefur verið um áframhaldandi samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði hernaðar og hvernig borgaralegum stofnunum eins og Landhelgisgæslunni og lögreglunni skuli blandað í hernaðarlegt samstarf. Segir að þau áform komi berlega í ljós við heimsókn herskipsins Wasp á næstunni, þar sem áætlað sé að áhöfnin vinni með lögreglunni og Landhelgisgæslunni að undirbúningi þjálfunar og æfinga í framtíðinni




Fleiri fréttir

Sjá meira


×