Tólf ákærðir fyrir mótmæli við Kárahnjúka 13. október 2006 10:32 Búðir Íslandsvina undir Snæfelli í sumar. MYND/NFS Búið er að birta tólf þeirra sem mótmæltu við Kárahnjúkavirkjun í sumar ákærur fyrir að fara í óleyfi inn á virkjanasvæðið. Brot þeirra varða allt að eins árs fangelsi. Upphaflega átti að ákæra fimmtán einstaklinga. Ekki náðist í þrjá þeirra þar sem þeir voru farnir af landi brott og því var fallið frá ákærum á hendur þeim aðilum í bili. Eftir standa tólf en þar af eru þrír Íslendingar og var síðasta einstaklingum birt ákæra í dag. Um þrjú tilvik er að ræða þar sem mótmælendur fóru í óleyfi inn á virkjanasvæði við Kárahnjúkavirkjun í sumar. Fólkið lagðist meðal annars á vegi og stöðvaði umferð og vinnu á svæðinu. Fólkið neitaði síðan að fara þegar lögreglan hafði afskipti af þeim. Tvö tilvikanna urðu á vinnusvæði Suðurverks við Desjarárstíflu og eitt við Kárahnjúkastíflu. Brot fólksins varða meðal annars 231. grein hegningarlaga sem lúta að því að ryðjast inn á stað sem er fólki óheimill og varðar brotið allt að eins árs fangelsi. Fólkið er einnig ákært fyrir brot á 19. grein lögreglulaga um skyldu til að hlíða fyrirmælum sem lögreglan gefur til að halda uppi lögum og reglu á almannfæri. Allir sakborningarnir neita sök. Verktakafyrirtækin Suðurverk og Impregilo ætla að krefjast skaðabóta frá fólkinu en ekki er vitað hversu háar þær veða. Aðalmeðferð málsins hefst 26. október í Héraðsdómi Austurlands. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Sjá meira
Búið er að birta tólf þeirra sem mótmæltu við Kárahnjúkavirkjun í sumar ákærur fyrir að fara í óleyfi inn á virkjanasvæðið. Brot þeirra varða allt að eins árs fangelsi. Upphaflega átti að ákæra fimmtán einstaklinga. Ekki náðist í þrjá þeirra þar sem þeir voru farnir af landi brott og því var fallið frá ákærum á hendur þeim aðilum í bili. Eftir standa tólf en þar af eru þrír Íslendingar og var síðasta einstaklingum birt ákæra í dag. Um þrjú tilvik er að ræða þar sem mótmælendur fóru í óleyfi inn á virkjanasvæði við Kárahnjúkavirkjun í sumar. Fólkið lagðist meðal annars á vegi og stöðvaði umferð og vinnu á svæðinu. Fólkið neitaði síðan að fara þegar lögreglan hafði afskipti af þeim. Tvö tilvikanna urðu á vinnusvæði Suðurverks við Desjarárstíflu og eitt við Kárahnjúkastíflu. Brot fólksins varða meðal annars 231. grein hegningarlaga sem lúta að því að ryðjast inn á stað sem er fólki óheimill og varðar brotið allt að eins árs fangelsi. Fólkið er einnig ákært fyrir brot á 19. grein lögreglulaga um skyldu til að hlíða fyrirmælum sem lögreglan gefur til að halda uppi lögum og reglu á almannfæri. Allir sakborningarnir neita sök. Verktakafyrirtækin Suðurverk og Impregilo ætla að krefjast skaðabóta frá fólkinu en ekki er vitað hversu háar þær veða. Aðalmeðferð málsins hefst 26. október í Héraðsdómi Austurlands.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Sjá meira