Óttast um áhrif árásanna á friðarviðræður 16. október 2006 11:34 Vavunya á Sri Lanka. MYND/AP Tæplega sjötíu manns létust í sjálfsmorðsárás Tamíltígra á stjórnarherinn í norðurhluta Sri Lanka í morgun. Óttast er að árásin hafi slæm áhrif á friðarviðræður sem hefjast eiga eftir tíu daga. Uppreisnarmenn Tamíltígra drógu sig út úr friðarviðræðum í apríl á þessu ári og til átaka kom milli þeirra og stjórnarhersins í júlí. Mörg hundruð her- og uppreisnarmenn og óbreyttir borgarar hafa týnt lífi síðan þá og hafa átökin ekki verið meiri og verri á Srí Lanka síðan samið var um vopnahlé árið 2002. Í morgun var gerð árás á bílalest stjórnarhersins í norðurhluta Sri Lanka en talið er að Tamíltígrar beri ábyrgð á árásinni. Bílalestin var á leið frá austurströndinni inn í miðja eyjuna þar sem setið var fyrir lestinni. Vörubíl fullum af sprengiefni hafði verið lagt á veginn og sprengdi bílstjórinn sig og bílinn í loft upp þegar bílalestin kom að. Þrettán rútur eyðilögðust í árásinni og um sjötíu manns létust auk þess sem tugir slösuðust. Þorfinnur Ómarsson er talsmaður vopnahléseftirlitsins á Sri Lanka en starfsmaður á þeirra vegum var staddur í nokkra kílómetra fjarlægð frá árásarstaðnum í morgun. Þorfinnur segir árásarstaðinn vera fyrir utan hefðbundin átakasvæði eða inn í miðju landinu og þar séu venjulega ekki framin verk af þessu tagi. Friðarviðræður milli Tamíltígra og stjórnarhersins eiga að hefjast á ný í Genf í Sviss eftir tíu daga og óvíst er hver áhrif árásanna í morgun eru á þær. Þorfinnur segir mikilvægt að menn haldi ró sinni og mæti á fundinn þrátt fyrir árásirnar í morgun þar sem þær séu gríðarlegar mikilvægar fyrir framtíðina. Fréttir Innlent Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Sjá meira
Tæplega sjötíu manns létust í sjálfsmorðsárás Tamíltígra á stjórnarherinn í norðurhluta Sri Lanka í morgun. Óttast er að árásin hafi slæm áhrif á friðarviðræður sem hefjast eiga eftir tíu daga. Uppreisnarmenn Tamíltígra drógu sig út úr friðarviðræðum í apríl á þessu ári og til átaka kom milli þeirra og stjórnarhersins í júlí. Mörg hundruð her- og uppreisnarmenn og óbreyttir borgarar hafa týnt lífi síðan þá og hafa átökin ekki verið meiri og verri á Srí Lanka síðan samið var um vopnahlé árið 2002. Í morgun var gerð árás á bílalest stjórnarhersins í norðurhluta Sri Lanka en talið er að Tamíltígrar beri ábyrgð á árásinni. Bílalestin var á leið frá austurströndinni inn í miðja eyjuna þar sem setið var fyrir lestinni. Vörubíl fullum af sprengiefni hafði verið lagt á veginn og sprengdi bílstjórinn sig og bílinn í loft upp þegar bílalestin kom að. Þrettán rútur eyðilögðust í árásinni og um sjötíu manns létust auk þess sem tugir slösuðust. Þorfinnur Ómarsson er talsmaður vopnahléseftirlitsins á Sri Lanka en starfsmaður á þeirra vegum var staddur í nokkra kílómetra fjarlægð frá árásarstaðnum í morgun. Þorfinnur segir árásarstaðinn vera fyrir utan hefðbundin átakasvæði eða inn í miðju landinu og þar séu venjulega ekki framin verk af þessu tagi. Friðarviðræður milli Tamíltígra og stjórnarhersins eiga að hefjast á ný í Genf í Sviss eftir tíu daga og óvíst er hver áhrif árásanna í morgun eru á þær. Þorfinnur segir mikilvægt að menn haldi ró sinni og mæti á fundinn þrátt fyrir árásirnar í morgun þar sem þær séu gríðarlegar mikilvægar fyrir framtíðina.
Fréttir Innlent Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Sjá meira