Símamálastjóri hefði ekki frétt af hlerunum 18. október 2006 12:30 Hafi starfsmaður Landssímans brotið af sér og stundað hleranir þá hefði símamálastjóri ekki frétt af því, segir Ólafur Tómasson, sem var póst- og símamálastjóri árin sem meintar hleranir á símum Jóns Baldvins Hannibalssonar og Árna Páls Árnasonar fóru fram. Í samtölum NFS í morgun við þrjá fyrrum yfirmenn hjá Pósti og síma kom fram að enginn þeirra hafði nokkra vitneskju um nýja Landssímamanninn, en samkvæmt Jóni Baldvini Hannibalssyni hafði yfirmaður á tæknisviði Landssímans samband við hann og kvaðst hafa orðið vitni að því árið 1993 að sími Jóns hefði verið hleraður. Ólafur Tómasson, fyrrverandi póst- og símamálastjóri, frá 1986-1996 vildi ekki koma í viðtal en aðspurður hvort hugsanlegt væri að starfsmenn Símans hefðu sinnt hlerunum án hans vitundar svaraði Ólafur því til að alltaf væri hægt að stelast inn í hús án þess að húsráðendur vissu af því. Hann sagði sömuleiðis að ef einhverjir starfsmenn hefðu verið að brjóta af sér - og stunda ólöglegar hleranir - þá hefði hann sem yfirmaður að sjálfsögðu ekki frétt það. Hann hefði hins vegar aldrei heyrt af slíku og fyndist það mjög ótrúlegt og vissi ekki annað en að allir starfsmenn Símans hefðu sinnt störfum sínum af heiðarleika. Guðmundur Björnsson, sem var aðstoðar póst- og símamálastjóri á þessum árum, tekur undir orð Ólafs og segist hvorki hafa heyrt af né vitað um neinar ólöglegar hleranir hjá fyrirtækinu. Á þessum árum var lykilmaður í tæknideild fyrirtækisins Þorvarður Jónsson, framkvæmdastjóri fjarskiptasviðs. Hann segist aldrei hafa heyrt um slíkt athæfi en tekur fram að tæknideildin hafi verið mjög stór með fjöldann allan af yfirmönnum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Sjá meira
Hafi starfsmaður Landssímans brotið af sér og stundað hleranir þá hefði símamálastjóri ekki frétt af því, segir Ólafur Tómasson, sem var póst- og símamálastjóri árin sem meintar hleranir á símum Jóns Baldvins Hannibalssonar og Árna Páls Árnasonar fóru fram. Í samtölum NFS í morgun við þrjá fyrrum yfirmenn hjá Pósti og síma kom fram að enginn þeirra hafði nokkra vitneskju um nýja Landssímamanninn, en samkvæmt Jóni Baldvini Hannibalssyni hafði yfirmaður á tæknisviði Landssímans samband við hann og kvaðst hafa orðið vitni að því árið 1993 að sími Jóns hefði verið hleraður. Ólafur Tómasson, fyrrverandi póst- og símamálastjóri, frá 1986-1996 vildi ekki koma í viðtal en aðspurður hvort hugsanlegt væri að starfsmenn Símans hefðu sinnt hlerunum án hans vitundar svaraði Ólafur því til að alltaf væri hægt að stelast inn í hús án þess að húsráðendur vissu af því. Hann sagði sömuleiðis að ef einhverjir starfsmenn hefðu verið að brjóta af sér - og stunda ólöglegar hleranir - þá hefði hann sem yfirmaður að sjálfsögðu ekki frétt það. Hann hefði hins vegar aldrei heyrt af slíku og fyndist það mjög ótrúlegt og vissi ekki annað en að allir starfsmenn Símans hefðu sinnt störfum sínum af heiðarleika. Guðmundur Björnsson, sem var aðstoðar póst- og símamálastjóri á þessum árum, tekur undir orð Ólafs og segist hvorki hafa heyrt af né vitað um neinar ólöglegar hleranir hjá fyrirtækinu. Á þessum árum var lykilmaður í tæknideild fyrirtækisins Þorvarður Jónsson, framkvæmdastjóri fjarskiptasviðs. Hann segist aldrei hafa heyrt um slíkt athæfi en tekur fram að tæknideildin hafi verið mjög stór með fjöldann allan af yfirmönnum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Sjá meira